4.7.2022 | 02:27
Ţađ veđrađa bákn, ljóđ, 26. september 2015.
Ţar sem hann ţjónađi öđrum af lyst,
ţrautsterkum höndum gat lagfćrt svo margt,
bjó í hans siđfrćđi sannlega styrkur,
sífrandi móđirin, ofdekriđ hart.
Oft er í mannlífi myrkur,
mérgćđzkan, barnaskap hlupum í ţyrst.
Höllin enn stendur en herdeildir ţó
héđan af munu ekki tapa svo glatt.
Lćrdómur ekki kemst inn í ţćr skeljar,
eiginheims tiginfólk fjarvetna statt.
Uppgötvun eftirá Heljar,
ađeins ađ krjúpa svo, fyrirheit dró.
Herdeildir hugans og alveröld ţín,
heimţráin, minningar efnislauss fengs!
Kastalinn getur ei kennt ţessum meira,
kominn er tíminn, ţess hatađa drengs.
Veröldin vill ţangađ keyra.
Veiđum svo hvert okkar skynjun nćst fín.
Allt verđur harđara í brotinni borg.
Blessunin varir ei lengur en tákn.
Satan er andinn en ekki hvađ sérđu!
Yndisleg gjöf er ţađ veđrađa bákn.
Inn í heim annan ţó ferđu,
međ öllu sem gerir, og skapar ţér sorg.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 183
- Sl. viku: 666
- Frá upphafi: 127209
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.