21.6.2022 | 21:59
Hrungnir hrín, ljóđ frá 22. maí 2022.
Niđar flóđiđ neđri tíma,
nýtist einum félagsgildi.
Áttu saman eitthvađ tvö,
allt ţađ virđist búiđ.
Viđkvćmt strá og varhygđ grimm,
veidd af hveli flestra.
Stödd í stríđi vestra.
Strax hver viljagríma.
Ţannig koma syndug sjö
og sýna hvađ einn vildi.
Ţarf viđ klćr hinn góđi ađ glíma,
ađ geta dafnađ snúiđ.
Mikla veran mun ţví híma...
myrkvast veröld dimm.
Hrćdd er unga hindin barđa,
hefur ţolađ valdsins lygar.
Ástin bönnuđ, ekkert gott
er í bođi lengur.
Í kerfum ţeirra Hrungnir hrín,
hefur tök á mönnum.
Rís ei rétt gegn bönnum.
Rekst í mánann skarđa.
Löngun fer svo loks á brott,
leiddir ţađan stigar.
Aldrei trúin, ađeins varđa
ekki mađur, drengur.
Grćtur blekkt hin bljúga, marđa
bjánans sigur skín.
Spyr sig: Er ţađ vert ađ vona?
Verđur hitt ei mengađ líka?
Eitruđ leyfđ er ástin ţó,
eins og göngin lokast.
Andinn svífur einnig frá,
óskir munu ei rćtast.
Kvaldir púkar kćtast.
Kćlist veröld svona?
Ţokast burt hin ţráđa ró,
ţekking milli tíka?
Hann er milli máttarkvona,
megind burtu ţokast.
Ekki er reglan alheimssona,
eins og dýrin sjá.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 43
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 979
- Frá upphafi: 140838
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 754
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.