26.5.2022 | 23:57
Hin fjögur frćknu
Er myndaflokkur teiknimyndasagna fyrir börn og unglinga, jafnvel fullorđna, ţví myndasögur eru virđulegar víđa í Evrópu. Ţađ er nú nokkuđ síđan ţessar bćkur hćttu ađ koma út í Belgíu, enda báđir ađalhöfundarnir komnir undir grćna torfu, en ýmsir aukahöfundar eru á lífi sem teiknuđu og skrifuđu söguţrćđi síđla ár ferli seríunnar, eđa veittu ađstođ međ litun eđa öđru.
Síđasta bókin í ţessari seríu kom út áriđ 2007 á frummálinu, en síđasta bókin á íslenzku kom út áriđ 1989, "Hin fjögur frćknu og geimskutlan". Fyrsta bókin kom út áriđ 1964, "Hin fjögur frćknu og sćslangan", en hún kom út áriđ 1981 á íslenzku.
Ţessar myndasögur byggja á barnabókum sem komu út í Belgíu og Frakklandi frá 1957 til 1962, sem minntu á bćkur Enid Blyton. Ţćr voru myndskreyttar af François Craenhals, alveg eins og teiknimyndasöguserían síđar, í langflestum tilfellum. Höfundur textans var Georges Chaulet, einnig höfundur fleiri barnabóka og myndasögusería í heimalandinu.
Chaulet var fćddur 1931 en lézt 2012, 81 árs. Craenhals fćddist 1926 en lézt 2004, 77 ára.
Jacques Debruyne hjálpađi til viđ teikningar og litun um langt árabil, og teiknađi alveg tvćr sögur undir ţađ síđasta. Sergio Salma skrifađi síđustu söguna og Alain Maury teiknađi hana.
Teiknarinn Craenhals gerđi handrit ađ tveimur bókum, nr. 39 áriđ 2003, "Hin fjögur frćknu og Tasmaníuúlfurinn", og svo nr. 40 áriđ 2004, "Hin fjögur frćknu og Stóridómur". Bók nr. 39 gerđi Craenhals alveg sjálfur, myndir og texta.
Merkilegt er ađ ţessar bćkur gerđi hann rétt fyrir andlát sitt, og seinni bókina áriđ sem hann dó, en ţessar tvćr bćkur eru ađ mínu mati ţćr beztu í bókaflokknum ásamt bókinni sem kom út á frummálinu áriđ 1969, sem nefnist á íslenzku, "Hin fjögur frćknu og kappaksturinn mikli", frá 1977.
Áriđ 2005, eftir andlát Craenhals gerđi Chaulet handrit í síđasta sinn, og ţađ var bókin frá 2005, "Marsförin". Síđan var hlé í eitt ár, og lokabókin kom út áriđ 2007, eftir ađra höfunda, "Söguljóđiđ um hin fjögur frćknu", og er hún talin međ beztu bókunum, en eftir ţađ komu ekki út fleiri bćkur.
Ég verđ ađ vera sammála frćđingum um gćđi myndasögubóka ađ söguţráđurinn er yfirleitt hrćđilega lélegur í ţessum bókum. Ţađ dregur almenn gćđi ţeirra mikiđ niđur. En teiknarinn Craenhals gerđi einnig ađrar bćkur og ţar textann međ, og eru ţćr taldar mun vandađri en bćkur sem Chaulet gerđi textann viđ og skipulagđi á allan hátt.
Uppáhaldspersónan mín kemur fyrir í bókinni "Hin fjögur frćknu og kappaksturinn mikli". Ţađ er Jói nćturgali, sem er hippi og heimsfrćgur tónlistarmađur, en hann heltist ćvinlega úr lestinni í kappakstrinum vegna ţess ađ ćpandi ungmeyjar stöđva bílinn hans áđur en hann kemur í mark. Kynferđisleg áreitni var ekki fundin upp á ţeim tíma, og ţá ţótti ţetta eđlilegt, ađ grúpppíur vćru um allt. Enda var bókin búin til á ţeim tíma ţegar tónlistarbransinn blómstrađi sem aldrei fyrr.
Margar skemmtilegar persónur eru í ţessum bókum, en ţćr eru ţunnur ţrettándi ađ mörgu leyti, engu ađ síđur, en sumt býsna gott í ţeim, eins og teikningarnar yfirleitt.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.1.): 2
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 715
- Frá upphafi: 133621
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.