Hvaða ástæður eru fyrir útstrikanir á borgarstjóraefninu Hildi Björnsdóttur nema til að mótmæla því að hún vilji Borgarlínuna?

Þetta styður kenningu mína um að í eðli sínu séu sjálfstæðismenn í Reykavík á móti Borgarlínunni og þéttingu byggðar, að strikað hafi verið mest yfir nafn Hildar Björnsdóttur, en þekkt er að hún reynir að nálgast Dag B. Eggertsson og áherzlu hans á Borgarlínu og þéttingu byggðar.

Ef frambjóðandi flokksins, hún Hildur eða einhver annar, hefði verið með sömu áherzlur og Eyþór Arnalds sem borgarstjóraefni sjálfstæðismanna í Reykjavík er mögulegt að enn betra fylgi hefði flokkurinn fengið fyrir þessar kosningar, og enn sterkara umboð Reykvíkinga til að krefjast borgarstjórastólsins og meirihlutasamstarfs.


mbl.is Oftast strikað yfir Hildi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 665
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 487
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband