19.5.2022 | 00:54
Hvaða ástæður eru fyrir útstrikanir á borgarstjóraefninu Hildi Björnsdóttur nema til að mótmæla því að hún vilji Borgarlínuna?
Þetta styður kenningu mína um að í eðli sínu séu sjálfstæðismenn í Reykavík á móti Borgarlínunni og þéttingu byggðar, að strikað hafi verið mest yfir nafn Hildar Björnsdóttur, en þekkt er að hún reynir að nálgast Dag B. Eggertsson og áherzlu hans á Borgarlínu og þéttingu byggðar.
Ef frambjóðandi flokksins, hún Hildur eða einhver annar, hefði verið með sömu áherzlur og Eyþór Arnalds sem borgarstjóraefni sjálfstæðismanna í Reykjavík er mögulegt að enn betra fylgi hefði flokkurinn fengið fyrir þessar kosningar, og enn sterkara umboð Reykvíkinga til að krefjast borgarstjórastólsins og meirihlutasamstarfs.
![]() |
Oftast strikað yfir Hildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 112
- Sl. sólarhring: 114
- Sl. viku: 940
- Frá upphafi: 158827
Annað
- Innlit í dag: 76
- Innlit sl. viku: 628
- Gestir í dag: 66
- IP-tölur í dag: 65
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.