14.3.2022 | 14:15
Hnignun og hrun siđmenningarinnar hefur mörg andlit nú til dags
Siđmenning og dómstóll götunnar fara ekki saman. Villta vestriđ eđa fallaxaómenning frönsku byltingarinnar eru ekki siđmenntuđ fordćmi til ađ herma eftir.
Slaufunarmenning er félagslegt ofbeldi og ćtti ekki ađ taka mark á slíku. Vandinn viđ nútímafólk er hversu mikiđ ţađ lćtur stjórnast af ótta. Ótta viđ almenningsálitiđ, ótta viđ kófiđ, og svo framvegis.
Fólk getur veriđ ósátt viđ dómskerfiđ, en ţađ eru til betri leiđir til ađ bćta ţađ en ađ falla ofaní gryfju villimennsku, sem fylgir dómstól götunnar.
Eiríkur Örn Norđdahl á skiliđ hrós og virđingu fyrir ađ ţora ađ taka á ţessu máli međ gagnrýnum hćtti, ţannig ađ vandi nútímans kemur í ljós og reynt er ađ skođa margar hliđar málsins.
Skyldi ţetta vera ein afleiđing af mörgum af fjölmenningunni, minnkandi kirkjusókn, kvenréttindabaráttunni og almennri upplausn í samfélaginu? Kristnir menn hafa lengi haldiđ ţví fram ađ veiklun ţjóđkirkjunnar hefđi svona áhrif.
![]() |
Ţađ vantar skilgreiningu á slaufunarmenningu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.9.): 18
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 690
- Frá upphafi: 156995
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 558
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.