Hnignun og hrun siðmenningarinnar hefur mörg andlit nú til dags

Siðmenning og dómstóll götunnar fara ekki saman. Villta vestrið eða fallaxaómenning frönsku byltingarinnar eru ekki siðmenntuð fordæmi til að herma eftir.

Slaufunarmenning er félagslegt ofbeldi og ætti ekki að taka mark á slíku. Vandinn við nútímafólk er hversu mikið það lætur stjórnast af ótta. Ótta við almenningsálitið, ótta við kófið, og svo framvegis.

Fólk getur verið ósátt við dómskerfið, en það eru til betri leiðir til að bæta það en að falla ofaní gryfju villimennsku, sem fylgir dómstól götunnar.

Eiríkur Örn Norðdahl á skilið hrós og virðingu fyrir að þora að taka á þessu máli með gagnrýnum hætti, þannig að vandi nútímans kemur í ljós og reynt er að skoða margar hliðar málsins.

Skyldi þetta vera ein afleiðing af mörgum af fjölmenningunni, minnkandi kirkjusókn, kvenréttindabaráttunni og almennri upplausn í samfélaginu? Kristnir menn hafa lengi haldið því fram að veiklun þjóðkirkjunnar hefði svona áhrif.


mbl.is Það vantar skilgreiningu á slaufunarmenningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.11.): 107
  • Sl. sólarhring: 107
  • Sl. viku: 714
  • Frá upphafi: 126543

Annað

  • Innlit í dag: 66
  • Innlit sl. viku: 503
  • Gestir í dag: 56
  • IP-tölur í dag: 55

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband