Guð blessi borgarstjórn Reykjavíkur án Vigdísar og Miðflokksins

Það er einn stjórnmálamaður í borgarpólitíkinni í Reykjavík sem ekki er spilltur, það er Vigdís Hauksdóttir, og hún gefur ekki kost á sér aftur. Dæmi um það hversu hrunin til grunna menningin er.

Stjórnmálamenn sem gera gagn eins og Vigdís hætta eða eru flæmdir í burtu. Hin fullkomna spilling ríkir og eins gott að sætta sig við það. Ég ráðlegg öllum þeim sem vita það sem fæstir þora að taka afstöðu til að horfa á björtu hliðarnar og búast ekki við að á það sé hlustað. Þótt menningin sé rústir einar þá er hrunið ekki alveg orðið ennþá.

Það þýðir ekkert að segja sannleikann. Það sama gerðist fyrir hrunið 2008. Enda valdakonur af báðum eða öllum kynjum yfir það hafnar að hlusta á heimskulegar hrútskýringar, og allt eru hægriöfgar sem ekki er sniðið að elítunni og kúgunartækjum hennar.

Piparkökudrengurinn var í drottningarviðtali í Silfrinu síðast. Svona á að fara að þessu. Hann sagði ekkert, endurtók bara almannaróm. Það er aðferðin til vinsælda. Að vera bakaður af elítunni eða að baka sjálfan sig þannig á réttan hátt úr piparkökudeigi... klisjum semsagt innantómum.

Við vitum hvernig þetta fór 2008. Hversu langt í slíka atburði aftur?


mbl.is Vigdís Hauksdóttir býður sig ekki fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.9.): 46
  • Sl. sólarhring: 114
  • Sl. viku: 764
  • Frá upphafi: 118542

Annað

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 580
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 24

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband