Óbilgirni er sigur, er það ekki? (Ljóð frá 27. febrúar 2022).

Vertu sæll heimur.

Blessaðar séu Natósprengjur

sem grafa mig niður.

 

Lýðræði, sprengjur og kvenréttindi.

Mengun, guðsorð og hræsni.

 

Andsetning, zombíar, skelin þunna.

 

Betra er að hætta lífinu

og stefna í þriðju eða fjórðu heimsstyrjöldina

frekar en að viðurkenna að heimsmyndin sé hrunin,

röng,

heimsmyndin um fjölmenningu, kvenréttindi, jafnrétti.

 

Betra er fara fyrir framan byssukjaftinn

en að skipta um skoðun.

Óbilgirni er sigur,

er það ekki?


mbl.is „Þú trúir því ekki hvað staðan er hræðileg“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Heimurinn er frímerki,
hann getur ekki brunnið,
sama hvað þú reynir.

Hugmynd á hugmynd ofan,
villuljós og rangindi,
sannleikurinn naðra.

Vitund, hugsun, skilningur,
hvaðan kemur myrkrið,
hví þá þessi litur.

Lífið er ælífur bjarmi,
enginn sá neistann kvikna,
enginn sér hann dofna.

Þokan allt um vefur,
máninn villir mér sýn,
sólinn af rökkri vekur.

Til hvers?
Spurningin er röng.
Hvers vegna ekki?

Guðjón E. Hreinberg, 28.2.2022 kl. 00:01

2 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Takk fyrir að deila með mér og öðrum skáldlegum hægileikum Guðjón. Þú gefur mér ekkert eftir í innblæstri. Gaman að þessu, en ekki alltaf heimsmálunum.

Ingólfur Sigurðsson, 28.2.2022 kl. 02:22

3 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Takk sömuleiðis. Heimsmálin eru skemmtileg. Fyrsta regla: Allir ljúga. Önnur regla: Sumir ljúga skemmtilega og vel, aðrir leiðinlega og illa. Þriðja regla: Þú og ég borgum brúsann, hver svo sem vinnur skákina. Fjórða regla: Allir mótherjar eru í sama liði. :)

Guðjón E. Hreinberg, 28.2.2022 kl. 03:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 48
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 551
  • Frá upphafi: 132123

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 443
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband