27.2.2022 | 22:49
Óbilgirni er sigur, er ţađ ekki? (Ljóđ frá 27. febrúar 2022).
Vertu sćll heimur.
Blessađar séu Natósprengjur
sem grafa mig niđur.
Lýđrćđi, sprengjur og kvenréttindi.
Mengun, guđsorđ og hrćsni.
Andsetning, zombíar, skelin ţunna.
Betra er ađ hćtta lífinu
og stefna í ţriđju eđa fjórđu heimsstyrjöldina
frekar en ađ viđurkenna ađ heimsmyndin sé hrunin,
röng,
heimsmyndin um fjölmenningu, kvenréttindi, jafnrétti.
Betra er fara fyrir framan byssukjaftinn
en ađ skipta um skođun.
Óbilgirni er sigur,
er ţađ ekki?
![]() |
Ţú trúir ţví ekki hvađ stađan er hrćđileg |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 42
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 978
- Frá upphafi: 140837
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 753
- Gestir í dag: 31
- IP-tölur í dag: 31
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heimurinn er frímerki,
hann getur ekki brunniđ,
sama hvađ ţú reynir.
Hugmynd á hugmynd ofan,
villuljós og rangindi,
sannleikurinn nađra.
Vitund, hugsun, skilningur,
hvađan kemur myrkriđ,
hví ţá ţessi litur.
Lífiđ er ćlífur bjarmi,
enginn sá neistann kvikna,
enginn sér hann dofna.
Ţokan allt um vefur,
máninn villir mér sýn,
sólinn af rökkri vekur.
Til hvers?
Spurningin er röng.
Hvers vegna ekki?
Guđjón E. Hreinberg, 28.2.2022 kl. 00:01
Takk fyrir ađ deila međ mér og öđrum skáldlegum hćgileikum Guđjón. Ţú gefur mér ekkert eftir í innblćstri. Gaman ađ ţessu, en ekki alltaf heimsmálunum.
Ingólfur Sigurđsson, 28.2.2022 kl. 02:22
Takk sömuleiđis. Heimsmálin eru skemmtileg. Fyrsta regla: Allir ljúga. Önnur regla: Sumir ljúga skemmtilega og vel, ađrir leiđinlega og illa. Ţriđja regla: Ţú og ég borgum brúsann, hver svo sem vinnur skákina. Fjórđa regla: Allir mótherjar eru í sama liđi. :)
Guđjón E. Hreinberg, 28.2.2022 kl. 03:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.