Þríbólusettir veikjast líka af kófinu samkvæmt reynslusögum úr daglega lífinu

Í gær vorum við mamma að spjalla saman. Hún sagði mér það sem kom mér á óvart, að sonur einnar vinkonu hennar hafi orðið mikið veikur af Covid, en samt þríbólusettur og frekar ungur, rétt rúmlega fertugur. Ég ætlaði svo sem að hætta að skrifa um kófið, enda svo margir búnir að gera það, en mér fannst ástæða til að minnast á þetta, þar sem Þórólfur var búinn að halda því fram að allir væru vel varðir sem væru þríbólusettir og bústaðir að fullu.

 

Einnig hef ég áður heyrt um slíkt.

 

Einnig veit ég um konu sem vinnur á spítala sem fékk nýlega kófið og tók það frekar illa, en var þó bólusett að fullu, þannig að margt í þessu er dularfullt, en þessi dæmi eru úr daglega lífinu og segja sína sögu, að þegar talað er um gagnsemi bústsins er það ekki endilega svo.

 

En nú eru takmarkanirnar á enda, í bili eða endanlega. Þórólfur og þau sem um þetta véla hafa áttað sig á því að takmarkað er hægt að gera, og þau hafa farið eftir alþjóðaheilbrigðisstofnuninni og því verið í samfloti við alþjóðasamfélagið, eins og af okkur er krafizt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 49
  • Sl. sólarhring: 49
  • Sl. viku: 552
  • Frá upphafi: 132124

Annað

  • Innlit í dag: 42
  • Innlit sl. viku: 444
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 37

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband