Sérfrćđingar sem ekki viđurkenna breytingar

Sigríđur Dóra Magnúsdóttir framkvćmdastjóri lćkninga á höfuđborgarsvćđinu sagđi í gćr í kvöldfréttum RÚV í tilefni af nćstu bylgju barnabólusetninga ađ hún teldi andstöđuna ekki meiri viđ bólusetningar nú en hefur veriđ undanfarna áratugi og lengra aftur. Ţessu er ég ekki sammála.

 

Ţessir Covid tímar eru orđnir heimsţekktir vegna andstöđunnar gegn bólusetningum á heimsvísu og svonefndum samsćriskenningum ţar ađ lútandi, sem margar eru ekki samsćriskenningar heldur réttmćtar lýsingar á ţví sem gerist á bakviđ tjöldin.

 

Sérfrćđingalygi er afneitun sérfrćđinga á öllum ţeim vísdómi og frćđum sem eru utan ţeirra sérsviđs, og slíkt er nú mjög algengt og vaxandi vandamál, eftir ţví sem sérfrćđingabergmálshellamenningunni vindur áfram. Ţessi sérfrćđingalygi nćr jafnvel til afneitunar sérfrćđinganna á almennum sannindum og ţví sem allir vita ađ er ađ gerast, eins og ađ aukin andstađa gegn bólusetningum er ađ minnsta kosti meira áberandi í heiminum, ef ekki orđin vinsćlli međal fólks almennt, sem er svo sem erfitt ađ vera alveg viss um án rannsókna sem hćgt er ađ taka almennilega mark á.

 

En ţetta er skiljanlegt. Sá sem vinnur viđ eitthvađ vill ekki viđurkenna ađ andstćđingum fags síns vaxi ásmegin, ţađ er skiljanlegt, og afneitun er ţá niđurstađan.

 

Ţađ er talađ um ađ gjáin dýpki á milli ríkra og fátćkra. Ţađ eru ţó fleiri gjár sem dýpka, eins og á milli sérfrćđinga og almennings, og ţannig mćtti lengi telja. Ţví miđur er ţađ svo, og ţetta er enn eitt merki um helstefnuna. Dr. Helgi Pjeturss kenndi ađ samstillingin er framtíđin, og mannkyn sem fer í átt til andstillingar er á helstefnubrautinni, svo sannarlega.


mbl.is Ítarlegt áhćttumat um faraldurinn vćntanlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 23
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 483
  • Frá upphafi: 132151

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 380
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband