"Jafnréttiđ er eina svariđ" er minn fjórđi hljómdiskur, gefinn út 2001. Á honum er fjallađ um jafnréttiđ frá mörgum hliđum. Ţetta varđ plötuţrenna, ţví ég gaf einnig út "Viđ viljum jafnrétti" 2002 og "Jafnréttiđ er framtíđin" 2003. Fortíđin er full af ofbeldi og kúgun og ţessvegna varđ ég ađ fjalla um ţćr hliđar einnig í sumum textum á plötunum.
Ţetta lag var samiđ svolítiđ seinna en meginupptökuloturnar fóru fram, en ţađ er dálítiđ femíníska en margt sem var á hljómdiskunum, ćtti kannski ađ vera endurútgefiđ, sett í stađinn fyrir suma blúsa sem ţarna eru.
Krýpur fyrir konum
karlinn, hlýđir ţeim,
biđur sínar bćnir,
bćtir ţennan heim.
(Viđlag):
Flatur fyrir
femínistum,
dofnum, deyjum
á degi styztum.
Ábyrgđ er ţér međfćdd.
Ađeins rćđur Frigg.
Sönn í sínu ríki,
sérstaklega dygg.
(Viđlag):
Ekki börnin eignast
yndismyrkur ţitt.
Ţar í djúpum dölum
dafnar blóm viđ spritt.
(Viđlag):
Ekki ţekkja allir
eina nafniđ, Frigg.
Ţar hvar drottnar deyja
dafna blómin stygg.
(Viđlag):
Millivers:
Kirkjugarđur, stríđiđ stóra,
stundir vilja fjarri tóra.
Örlög voru raunar ráđin
rimmu í, en hunzuđ dáđin.
Hér ég stend í myrkri manna,
muntu réttlát viđhorf kanna?
Fáir horfa á sanna sögu,
synda enn í lygabögu.
Fossvogsgarđur, feiknin gerđust.
Fátt ţó breyttist, menn ef verđust.
Skrifuđ standa skýru lögin,
skilji ţó menn litlu drögin.
Femínistar frakkir
fá svo meiri völd.
Hvilft er hvarmur ţrungni.
Hverfa mannsins gjöld?
(Viđlag):
Krjúpa fyrir konum
karlar allir senn.
Hvort geta lyddur lúpnar
líka talizt menn?
(Viđlag):
(Viđlag):
(Viđlag):
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 25
- Sl. sólarhring: 36
- Sl. viku: 528
- Frá upphafi: 132100
Annađ
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.