3.12.2021 | 18:06
Fýluköst forstjórans
Eitt sinn var samskiptavandi Kára og ráđamanna í kófssögunni í fyrra kallađur fýluköst Kára Stefánssonar. Er hćgt ađ kalla ţetta áframhald á ţví sama? Notar hann skap sitt sem tćki til ađ fá sitt fram?
Kári er vissulega ekkert peđ í ţessum leik, hann er einn af stóru leikmönnunum. Ţađ kann hann ađ nota sér. Dómstólarnir eru ekki alveg eins sjálfstćđir og óvilhallir og sumir telja. Ţađ ađ Kári íhugi ađ hćtta rađgreiningu ţar til hann hefur fengiđ niđurstöđur sér ađ skapi gegn Persónuvernd hlýtur ađ hafa eitthvađ ađ segja.
Sápuóperan heldur áfram. Viđ fylgjumst međ úr fjölmiđlum. Risar eins og Kári Stefánsson geta haft talsvert ađ segja um atburđarásina. Hann vill hafa hreinan skjöld og hreint borđ, en ekki geta víst margir krafizt ţess sama nú til dags á tímum mannorđsmeiđinga hćgri og vinstri út af ţví sem áđur taldist góđ hegđun eđa smámunir. Ennţá einu sinni kemur í ljós ađ valdamiklir menn eins og Kári Stefánsson hafa efni á ţví ađ haga sér eins og miklir riddarar. Kannski er ţađ ágćtt ađ sumir sýni slíkan manndóm, og ég er sízt andvígur ţví ađ viđ eigum stórmenni, okkar íslenzka ţjóđ. En gagnrýnendur Kára halda áfram ađ vera á móti honum. Dómsmál geta varla breytt ţví.
En jafnvel ţótt Kári geti veriđ góđur mađur, svolítiđ mislyndur ađ vísu, ţá er hann ađ vinna fyrir erlend öfl sem kannski hafa tengsl viđ skuggaleg markmiđ. Ég veit ekkert um ţađ međ vissu, en vil ekki vísa ţví á bug eđa telja ţađ útilokađ.
Íslensk erfđagreining íhugar ađ hćtta rađgreiningu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 86
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 693
- Frá upphafi: 126522
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 492
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.