17.11.2021 | 06:21
Rómantíkin er meira en gott fegurđarskyn og listastefna áhrifarík
Ég mćli međ ţćtti á RÚV á mánudaginn sem fjallađi um áhrif rómantísku stefnunnar allt til dagsins í dag, hvernig forkólfar hennar urđu ađ ţjást og ţola ofsóknir ríkjandi valds, skáldiđ Shelley, William Blake og fleiri. Ţátturinn var frábćr, ţví hann viđurkenndi byltingarafl rómantísku stefnunnar, allt frá frönsku byltingunni til gulvestungamótmćlanna í nútímanum. Eitt sinn var rómantíkin kölluđ óraunsć sveimhugastefna, en byltingarafl stefnunnar var algjört, eins og kom fram í ţćttinum.
Eins og kom fram í ţessum ţćtti er erfitt ađ ímynda sér stjórnmálastefnur 20. aldarinnar og 19. aldarinnar án rómantísku stefnunnar. Willam Blake hóf ađ berjast gegn rökhyggjustefnunni, međ ţví ađ leggja áherzlu á hiđ dulda. Ţar međ kom einnig viljinn til ađ upphefja mátt fjöldans, ţví allt var mjög fast í skorđum stéttaskiptingar á ţessum tímum.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ţađ er sama hvađ gerist, sjálfseyđing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eđa fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sćland í gervi ...
- Spćnska veikin var af fuglaflensustofninum. Ţessa sýkingu ţar...
- Okkar vestrćna ţjóđfélag sem Nató-Kata og Nató-Ţórdís Kolbrún...
- Eins og í Bandaríkjunum ţarf stuđning ţeirra sem ćttađir eru ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 109
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 793
- Frá upphafi: 129908
Annađ
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 609
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 86
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.