Fjölgar mismćlum og villum ţegar fréttir um bólusetningar eru?

Nokkrar villur urđu í málfari sérstaklega á Stöđ 2 í einum nýlegum fréttatíma, sérstaklega eftir ađ talađ var um hve margir mćttu í ţriđju bústbólusetningu í Laugardalshöll. Kannski ekki tilviljun, ef ţađ er rétt ađ fólk verđi sljórra af ţessum sprautum.

 

"Hún er ekki ađ gera bćđi", hvort tveggja hefđi veriđ betra.

 

"Ađ fólk geti sótt réttar síns" var sagt (réttar ţíns), en ţar er veriđ ađ slá saman leitađ réttar síns og sótt sinn rétt.

 

Svo kom ţessi setning:"Laugardalshöllin komiđ í gagniđ," vćntanlega mismćli, ţví "komin í gagniđ" er almennt mál, og kannski fylgdi einhver streita ţessum fréttaflutningi af bólusetningum sem hafa veriđ gagnrýndar eđa einhver annarleg andleg áhrif hafi ţarna veriđ á ferđinni.

 

"Tölurnar fćrast hćrra", en réttara er "tölurnar hćkka" eđa "fćrast ofar".

 

Svo kom setningin:"Fjögurra vikna prócess", í stađinn fyrir "fjögurra vikna ferli", óţarfi ađ nota slangur hér í svo almennri setningu.

 

Enn kom setning međ slanguryrđum:"Ţađ er plan núna", skelfilega mikiđ um slangur ţarna á stuttum tíma, "áćtlun núna" er sjálfsagt ađ nota.

 

Oftast er mađur ánćgđur međ metnađ og gott málfar í sjónvarpinu og blöđunum. Ţví miđur er nauđsynlegt ađ benda stundum á svona villur, til ađ brýna alla til ađ gera betur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 107
  • Sl. sólarhring: 185
  • Sl. viku: 791
  • Frá upphafi: 129906

Annađ

  • Innlit í dag: 96
  • Innlit sl. viku: 607
  • Gestir í dag: 88
  • IP-tölur í dag: 85

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband