14.11.2021 | 00:42
Mannlegur máttur máttlaus gagnvart vandamálum og rangar áherzlur
Nýjasta umhverfisráđstefnan veldur vonbrigđum kom í kvöldfréttum. Hversu margar svona ráđstefnur hafa skilađ verri árangri en til var stefnt undanfarna áratugi? Allar? Reykspúandi flugvélar og sjálfumglađir ráđherrar, gaman fyrir elítuna?
Einnig kom í fréttum og var fyrsta frétt sumsstađar ađ ofbeldi hefur harđnađ í Reykjavík nákvćmlega á sama tíma og lögreglan ásamt femínískum félögum margvíslegum leggja megináherzlu á ađ útrýma ofbeldi í öllum ţess myndum!!! Hvar er Spaugstofan núna? Hvar eru Geir og Grani?
Annađ markvert í fréttum ţessu tengt, leiđtogar kvennaráđstefnunnar krefjast ţess ađ yfirvöldin útrými ţví ofbeldi sem hefur aukizt, ađ sögn vegna Covid-19 undanfarin ár, bćđi hérlendis, en ekki sízt í öđrum löndum, enda er ţetta alţjóđlegt vandamál.
Er hćgt ađ taka ţetta sama og fá niđurstöđur og ályktanir af ţessu?
Hvađ minnir ţetta okkur á?
Jú, kommúnistar í Sovétríkjunum trúđu á reglur og almćtti mannlegra lagasetninga, trúđu ţví ađ međ ţví ađ skipa fólki ađ vera svona eđa öđruvísi kćmist allt í lag. Sú tilraun bjó til helvíti á jörđ.
Mađurinn hefur ekkert lćrt, hvađ ţá konan.
En ţetta er allt tengt og hluti af sömu klikkuninni, sem hćgt er ađ kalla fasisma eđa ofurtrú á regluverk.
Mín lausn er einföld. Mannkyniđ ţarf ađ stíga nokkur skref til baka, hafna tćkninni og ţeirri framţróun sem hefur orđiđ undanfarin 30 ár eđa svo, fara aftur til náttúrunnar.
Í stađ ţess ađ "hjálpa" íbúum Afríku (međ trúbođi og hámenningarsiđatrúbođi) áttum viđ ađ lćra af ţeim og lifa í sátt viđ náttúruna eins og ţeir gerđu, og ađrir sem voru óspilltir af "siđmenningunni", og eins og viđ Vesturlandabúar gerđum einnig áđur.
Ţetta er ekki flókiđ, en kannski skilur Gréta Thunberg ţetta, og á hana er hlustađ, hún er talin marktćk. Ţađ ţarf meira en lítiđ til ađ bjarga jörđinni og mannkyninu. Ţađ ţarf einhverjar svona stórar lausnir.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Ţađ er sama hvađ gerist, sjálfseyđing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eđa fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sćland í gervi ...
- Spćnska veikin var af fuglaflensustofninum. Ţessa sýkingu ţar...
- Okkar vestrćna ţjóđfélag sem Nató-Kata og Nató-Ţórdís Kolbrún...
- Eins og í Bandaríkjunum ţarf stuđning ţeirra sem ćttađir eru ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 108
- Sl. sólarhring: 185
- Sl. viku: 792
- Frá upphafi: 129907
Annađ
- Innlit í dag: 97
- Innlit sl. viku: 608
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 86
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.