Góđur ţáttur hjá Gísla Marteini síđast.

Ég var ánćgđur međ síđasta ţátt hjá Gísla Marteini. Konurnar ţrjár sem voru gestir höfđu mismunandi sögur ađ segja. Söngkonan fannst mér ţó bezt, Laufey Lín Jónsdóttir. Ţegar hún tók upp gítarinn, ţetta hljóđfćri sem ég ţekki vel og hef oft notađ, og fór ađ spila djazzkennda tónlist sína og syngja kliđmjúkri röddu heillađist ég alveg gjörsamlega.

 

Hún bćđi syngur frábćrlega og spilar vel á hljóđfćri, átakalaust en samt af ţekkingu.

 

Ţađ sem ég hef gagnrýnt Gísla Martein fyrir er ađ vera međ aulabrandara um málefni sem ćtti ekkert ađ gera grín ađ. Hann sleppti ţví ađ ţessu sinni. Brandararnir hans voru hóflegir.

 

Raunar er ţađ svo ađ mér leiđast líka mörg tónlistaratriđi sem hann býđur uppá, en mér leiddist ekki ţetta tónlistaratriđi, ţađ var framúrskarandi gott.

 

Stundum leiđast mér nýir og ungir tónlistarmenn, sem eru vinsćlir á samfélagsmiđlum, en tónlistargjörningarnir minna á ţađ sem mađur hefur heyrt ţúsund sinnum áđur, og nýjungarnar felast frekar í fríkuđu útliti en tónlist.

 

Laufey Lín leggur sál sína í flutninginn, og ţagnir hennar eru yndislegar og afslappađar, eins og frćgar söngkonur voru ţekktar fyrir.

 

Auk ţess hef ég notađ jazzhljóma oft í mínum dćgurlögum, og ţess vegna veit ég alveg  hversu erfitt er ađ spila ţessa hljóma og láta ţá hljóma afslappađa innámilli "vinnukonugripanna".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.11.): 50
  • Sl. sólarhring: 57
  • Sl. viku: 806
  • Frá upphafi: 125828

Annađ

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 583
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 35

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband