Öll mannanöfn á ađ beygja, jafnvel ţau útlendu. Ţannig er íslenzka hefđin.

Í gćr tók ég eftir beygingarvillu sem ég hef oft fjallađ um áđur. Mannsnafn var ekki beygt eins og íslenzkan segir til um. Nú er ţađ spurning hvort sjónvarpskonan hafi gert óviljandi mistök, eđa hvort hér séu útlend áhrif, beygingarleysi nafna sem ćttu ađ beygjast?

 

Hún sagđi ţessa setningu: "Viđ rćddum í dag viđ hann Már Kristjánsson". (Ingunn Lára Kristjánsdóttir sagđi ţessa setningu á sjónvarpsstöđinni Hringbraut í fréttaţćtti stöđvarinnar). Langsamlega flestir Íslendingar hafa ţá máltilfinningu ađ rétt sé ađ segja:"Viđ rćddum í dag viđ hann Má Kristjánsson".

 

Nú er ekki loku fyrir ţađ skotiđ ađ ţetta hafi veriđ mismćli hjá henni, en ef ekki ţarf ađ spyrna viđ fótum og kenna ungu kynslóđinni ađ nöfn beygjast, jafnvel útlend nöfn, ef ţađ er á annađ borđ hćgt, eđa ítreka ţessa hefđ ef fólk gleymir henni af einhverjum ástćđum. sum nöfn er erfitt ađ beygja, en allt slíkt er nauđsynlegt ađ lćra og vel hćgt.

 

Ég hef nefnilega tekiđ eftir ţessu áđur, en ekki haft fyrir ađ skrifa upp villurnar fyrr en nú. Allir vita ađ innfluttir Íslendingar bera útlend nöfn sem oft er ekki hefđ fyrir ađ beygja. Ţess vegna getur komiđ fram ruglingur, og ţessi góđa og gilda íslenzka hefđ fariđ ađ sljóvgast og slćvast.

 

Ég man ţá tíđ ţegar nćstum öll útlend mannanöfn voru ţýtt uppá íslenzku í barnabókum og fullorđinsbókum, jafnvel nöfn á borgum og bćjum, Lundúnir í stađ London, Kćnugarđur í stađ Kiev, Pétursborg er enn nefnd á ţannig á íslenzku, ekki Petersburg, og ţannig mćtti lengi telja.

 

Ţessi beygingarvilla er mjög slćm. Ţađ er hćgt ađ ímynda sér ađ beygingar í grannmálunum hafi dottiđ út og dáiđ međ ţessum hćtti. Hér er nauđsynlegt ađ hefja málrćktarátak og koma ţessu í lagi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ég er ekki skárri sjálfur í ţessum pistli. Ţarna eru nokkrar innsláttarvillur. Koma ţessu í lag átti ţarna auđvitađ ađ standa síđast. Aukalegt á er ţarna líka... Pétursborg er nefnd ţannig á íslenzku átti ţarna ađ standa. 

Innsláttarvillur eru ţannig ađ mađur veit betur. Ţćr stafa af fljótfćrni. Ţeir sem ekki vita um sínar villur ţurfa ađ vera minntir á ţćr.

Ingólfur Sigurđsson, 26.10.2021 kl. 05:16

2 Smámynd: Ómar Geirsson

En rökhugsunin ađ baki pistlinum stendur óbreytt.

Kveđja ađ austan.

Ómar Geirsson, 26.10.2021 kl. 12:44

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Akkurat,ţađ er ćđi algengt ađ ţulir segja t.d. eitthvađ efni eftir Jónu Jónsdóttir-ţegar rétt er dóttur. En ađ komast hja ásláttarvillu er nćr Ómögulegt. Eg fer/fór alltaf í panik ţegar stjarnar birtist á lyklaborđinu,ţá vissi ég ađ spćjararnir eru ađ lóna og vita hvort ég er ađ finna ađ - ţví sem ekki má nefna ţví sennilega blikkar ađvörunarljós í hásćti miđilsins....Og ég flýti mér hvađ aftekur og stafagerđin ţolir ekki ţannig spreng svo ég lćt ţađ flakka af einskćrri baráttu fyrir mínu. Hugsandi um allt sem ekki mátti fyrir 60 ´´arum.

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2021 kl. 01:39

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Nei! frekar 75árum.

Helga Kristjánsdóttir, 27.10.2021 kl. 01:40

5 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Hvernig beygirđu Höldur (Bílaleigan)?

Guđjón E. Hreinberg, 27.10.2021 kl. 02:17

6 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Höldur um Höld frá eđa Höld(i) til Hölds myndi ég halda. Annars er ég mjög forvitinn ađ fá nánari skýringar á Guđdómlega sáttmálanum. Útskýringarnar á G-vćttunum ţremur fannst mér mjög góđ, Guđjón.

Ingólfur Sigurđsson, 27.10.2021 kl. 03:18

7 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Takk fyrir ţađ Ingólfur - ţú verđur bara ađ slá á ţráđinn til mín, ég blogga svo mikiđ ađ ég veit oft ekkert hvađ ég hef útskýrt eđa hvar.

Varđandi Höld, ţá kom ţessi pćling upp í pottunum nýlega og viđ vorum ţrír miđaldra kverúlantar sem gáfumst upp á beygingunni. Margar tillögur komu fram.

Guđjón E. Hreinberg, 27.10.2021 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 72
  • Sl. sólarhring: 190
  • Sl. viku: 756
  • Frá upphafi: 129871

Annađ

  • Innlit í dag: 65
  • Innlit sl. viku: 576
  • Gestir í dag: 61
  • IP-tölur í dag: 61

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband