22.10.2021 | 16:37
Hvaðan kemur aukafylgi Framsóknarflokksins?
Kenningin um að hið nýja fylgi Framsóknarflokksins komi frá vinstriflokkunum er áhugaverð. Er ekki annars rökrétt að ætla að þetta aukafylgi komi frá Miðflokknum?
Annars hef ég skýringu sem ég vona að sé rétt, að þetta sé þjóðernissinnað fólk sem vilji að Framsóknarflokkurinn verði aftur eins og hann var í upphafi. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn voru mjög þjóðernissinnaðir flokkar í upphafi. Við þá stefnu líkar mér.
Framsókn hækkar enn Sjálfstæðisflokkurinn dalar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 28
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 603
- Frá upphafi: 132934
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 438
- Gestir í dag: 20
- IP-tölur í dag: 20
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.