Ákveðin öfl í þjóðfélaginu vilja þagga niður í öllum sem ekki eru femínistar

Ég þarf ekki að vera sammála öllu sem Páll Vilhjálmsson skrifar til að dást að honum og skrifum hans. Ekki skrýtið að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem stormur leiki um hann, samkvæmt Vísi. En það kemur mér heldur ekki á óvart að mér virðist hópurinn sem gagnrýnir hann harðast vera þeir sem eru mest ósammála honum í skoðunum almennt, burtséð frá Helga Seljan og því sem mörgum finnst ósmekklegt um hann í færslum Páls.

 

Hvort stafar þjóðfélaginu meiri hætta af fólki sem er ekki femínistar eða valdakúltúr femínista sem stefnir gegn öllum hefðum sem þróazt hafa lengi?

 

Hrunhljómsveitin leikur undir söng femínistanna að þessu sinni. Sú hrunhljómsveit var síðast á ferðinni árið 2007, þegar tveir ólíkir flokkar unnu saman, Samfylking og Sjálfstæðisflokkur. Nú eru tveir ólíkir flokkar að vinna saman. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 109
  • Sl. sólarhring: 184
  • Sl. viku: 793
  • Frá upphafi: 129908

Annað

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 609
  • Gestir í dag: 89
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband