15.10.2021 | 00:20
Hringbraut fćr til sín venjulegt fólk međ sterkar skođanir en ekki bara sérfrćđinga sem segja sem minnst
Hringbraut heldur áfram ađ skara fram úr ţegar kemur ađ áhugaverđum viđtölum viđ fólk. Enda er ţađ svo ţegar nýjar sjónvarpsstöđvar koma fram er ekki sama stöđnunin ríkjandi í blábyrjun, hvađ sem síđar verđur.
Fyrsti og annar ţáttur Kvennaklefans voru ólíkir ađ gćđum. Sá fyrsti alveg flatur og lélegur en sá seinni hreint prýđilegur. Margrét Erla fer ekki alltaf trođnar slóđir og ţrćđir einstigiđ á milli kjánahrollsţáttanna hans Gísla Marteins og vandađrar fréttamennsku.
Fyrsti ţátturinn fannst mér ekki áhugaverđur. Eftir hann áleit ég ţetta enn einn ţáttinn í sama stíl, ţar sem yrđi gagnrýnilaus umfjöllun um femínisma og allt sem ofstopafullum og öfgafullum femínískum forréttindakonum viđkemur. Svo kom seinni ţátturinn og hann var miklu betri, og jafnvel miklu betri en Kastljósţátturinn 12. október um sama efni, afleiđingar Covid-19 sprautanna.
Ţarna voru fjórar virkilega skelfdar konur yfir ţví ađ ţćr hefđu veriđ leiddar í gildru og blekktar af sóttvarnaryfirvöldunum. Ţćr tóku ţađ fram ađ ţćr vćru ekki antivaxistar, (mótfallnar öllum bólusetningum almennt), heldur allar fullbólusettar, en búnar ađ fá sig fullsaddar af blekkingum kannski. Ţađ mátti á ţeim skilja, en ţó fóru ţćr flestar mjög varlega í málin.
Ţetta er mjög viđkvćmt og umdeilt mál en finnst mér ţó ljóst á ţessu, ađ Margrét Erla Maack fjalli um ţetta međ ţessum hćtti í sínum ţćtti og á miklu opinskárri hátt en RÚV ţar sem sérfrćđingarnir sögđu varla neitt og sögđu ekkert víst í sínum rannsóknum, og erfitt ađ fullyrđa um nokkuđ, ađ ţađ er búiđ ađ stađfesta ţađ sem antivaxistar hafa haldiđ fram ađ ástćđa er til ađ ćtla ađ ţetta séu óvenjulegri bólusetningar en gerist og gengur, enda ný tegund.
Ţćttir númer 2 og 1 sýndu tvennskonar fréttamennsku. Í fyrri ţćttinum reyndi Margrét Erla ekki ađ fá viđmćlendur til ađ líta vítt og breitt á Metoo heldur sagđi já og amen án gagnrýni, en í seinni ţćttinum spjölluđu ţćr saman frjálslega og komu međ allskonar dćmi og voru alls ekki allar sammála, en skelfdar samt og ţeim stóđ ekki á sama.
Ég er sammála Ómari Geirssyni ađ stundum ţarf bóluefni, (og kannski oft) en Magga Stína kom međ mjög góđan punkt, hún sagđi eitthvađ á ţá leiđ ađ ţegar ófrískar konur voru hálfneyddar í bólusetningu (međ félagsţrýstingi)(mitt orđalag en ekki hennar) hafi fariđ um hana, sem áđur var ekki taliđ rétt. Sjálf sagđi hún reynslusögu sem hristir uppí fólki.
Segja má ađ sóttvarnaryfirvöld og ţríeykiđ sé orđiđ umdeilt. Nú er fólk fariđ ađ velta ţví fyrir sér hvort Alma og Ţórólfur hafi gert mistök, eđa flokkarnir ţrír í ríkisstjórninni.
Ţađ lítur út fyrir ađ ţessi bolti sé ekkert hćttur ađ rúlla.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 86
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 693
- Frá upphafi: 126522
Annađ
- Innlit í dag: 55
- Innlit sl. viku: 492
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 49
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.