13.10.2021 | 21:36
McCartney hefur aldrei veriđ blússnillingur, en flest annađ.
Já í grunninn voru og eru Rolling Stones blúsábreiđuhljómsveit, en samt talsvert meira. Mick Jagger og Keith Richards eru ţrátt fyrir allt býsna hćfileikaríkir, annar hefur samiđ ógleymanleg riff og báđir nokkuđ vel frambćrilegar laglínur. Ţađ sem Rolling Stones hefur ţó haft fram yfir Bítlana er samheldnin og aginn, ţar sem egóin drifu Bítlana of snemma í sundur, ţví miđur.
Svo eru ţađ persónutöfrarnir. Báđar hljómsveitirnar yfirfullar af persónutöfrum. Ţessi lýsing í viđtalinu er ţó rétt. Ţáttur George Harrisons hefur kannski gleymzt, en hann ţekkti tónlist liđinna áratuga mjög vel og var einstaklega vandvirkur. Ţó er augljóst ađ allir ţrír fyrir utan Ringo voru nánast alćtur á tónlist og drukku áhrifin í sig sem svampar.
Ég hef gluggađ í ćvisöguna eftir Richards. Ţar kemur fram ađ ţeir hafi búiđ til ţetta vondudrengjavörumerki međvitađ og ákveđiđ til ađ skapa mótvćgi viđ Bítlana, og ađ einnig hafi veriđ mikill jarđvegur fyrir ţađ í upphafi sjöunda áratugarins.
Ţannig má segja ađ Rolling Stones hafi veriđ frumpönkarar og ekki ađeins eđalrokkarar.
![]() |
Drullađi yfir The Rolling Stones |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 143
- Sl. sólarhring: 187
- Sl. viku: 1062
- Frá upphafi: 144873
Annađ
- Innlit í dag: 72
- Innlit sl. viku: 695
- Gestir í dag: 67
- IP-tölur í dag: 67
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţeir voru frumpönkarar.
Nákvćmlega.
Enn og aftur, gefandi ađ lesa hugleiđingar ţínar Ingólfur.
Kveđja ađ austan.
Ómar Geirsson, 14.10.2021 kl. 17:30
Ţakka ţér fyrir ţađ Ómar, ég kann líka vel viđ pistlana ţína sem oft hrista uppí manni. Eins og ţú sagđir viđ bloggkónginn hann Pál, mađur getur ţjónađ röngum herrum, en ágćtt er ađ vera fylginn sér, vil ég bćta viđ.
Ingólfur Sigurđsson, 15.10.2021 kl. 00:22
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.