Þolendur, gerendur?

Litlir sem engir möguleikar að komast á lokakeppni HM 2022 samkvæmt spá Gracenote tölfræðisíðunnar. Svona er hægt að fara með öll svið þjóðfélagsins. Hverjum dettur í hug að hræðast stelpuskjátur sem kalla sig Bleika fílinn eða Öfga? Síðan hvenær eru ungir og óreyndir stjórnmálamenn teknir fram yfir gamla og miðaldra stjórnmálamenn með þekkingu og reynslu?

 

Síðan hvenær eru stjórnmálin orðin fegurðarsamkeppni? Börn á ráðherrastóli segja sumir, en afrek þessarar ríkistjórnar felast aðallega í því að hafa hlýtt fagmönnum og að Bjarni Benediktsson er mjög fær sem fjármálaráðherra. Aðrir ráðherrar hafa verið gagnrýniverðari í störfum sínum og sumir afleitir algjörlega, og fleiri afleitir en virðist í fyrstu.

 

Fegurðin og æska eiga að vera þar sem slíkt er til bóta en reynsla og þroski þar sem þörf er á slíkum eiginleikum, í stjórnsýslu, menningu og þar sem útlit er ekki aðalatriðið.


mbl.is Hafa enga trú á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 191
  • Sl. sólarhring: 193
  • Sl. viku: 760
  • Frá upphafi: 127196

Annað

  • Innlit í dag: 118
  • Innlit sl. viku: 568
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband