7.9.2021 | 06:37
Ţolendur, gerendur?
Litlir sem engir möguleikar ađ komast á lokakeppni HM 2022 samkvćmt spá Gracenote tölfrćđisíđunnar. Svona er hćgt ađ fara međ öll sviđ ţjóđfélagsins. Hverjum dettur í hug ađ hrćđast stelpuskjátur sem kalla sig Bleika fílinn eđa Öfga? Síđan hvenćr eru ungir og óreyndir stjórnmálamenn teknir fram yfir gamla og miđaldra stjórnmálamenn međ ţekkingu og reynslu?
Síđan hvenćr eru stjórnmálin orđin fegurđarsamkeppni? Börn á ráđherrastóli segja sumir, en afrek ţessarar ríkistjórnar felast ađallega í ţví ađ hafa hlýtt fagmönnum og ađ Bjarni Benediktsson er mjög fćr sem fjármálaráđherra. Ađrir ráđherrar hafa veriđ gagnrýniverđari í störfum sínum og sumir afleitir algjörlega, og fleiri afleitir en virđist í fyrstu.
Fegurđin og ćska eiga ađ vera ţar sem slíkt er til bóta en reynsla og ţroski ţar sem ţörf er á slíkum eiginleikum, í stjórnsýslu, menningu og ţar sem útlit er ekki ađalatriđiđ.
![]() |
Hafa enga trú á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 46
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 982
- Frá upphafi: 140841
Annađ
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.