4.9.2021 | 18:34
Hringiða sjálfseyðileggingar
Það er aðeins ein leið, að fréttamenn hunzi allt sem kemur frá femínistum, taki ekki þátt í þeirra hysteríu. Það er ekki svaravert. Geta ekki fréttamenn fundið raunverulegar fréttir? Jú.
Femínistar eru haldnir athyglisýki á hæsta stigi. Þegar fréttamennska stóð undir nafni þótti slíkur fréttaflutningur ekki fréttaflutningur heldur dylgjur, raus og væl, og mannskemmandi undirróðursstarfsemi.
Þjóðfélagið sogast inní hringiðu sjálfseyðileggingar ef haldið er áfram að taka mark á því sem á allra sízt á heima í fjölmiðlum, en sérhópar og einstaklingar geta rætt um sín á milli, með eða án aðstoðar netmiðlanna.
Það er nóg að fara eftir vönduðum reglum um málsmeðferð. Dómstóll götunnar er ekki siðuðu samfélagi til hæfis.
Ég er hættur að nenna að lesa margar fréttir því þær eru endurtekningar á því sama, áróðri, ekki til að fræða mann um neitt.
![]() |
Yfir helmingur telur spillingu vandamál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 16
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 488
- Frá upphafi: 141682
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 362
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.