26.8.2021 | 22:42
Covid-19 finnst ekki í leđurblökum - ný frétt í DV, ć fleiri sannfćrast um uppruna í tilraunastofu.
Svo merkileg er ţessi nýja frétt í DV ađ mér finnst vert ađ benda á hana. Joe Biden hefur fengiđ nýja skýrslu um máliđ.
Ţetta er niđurlagiđ:
"The Washington Post hefur eftir embćttismanni ađ á međan Kínverjar heimili ekki ađgang ađ ákveđnum gögnum ţá muni aldrei fást vitneskja um uppruna veirunnar.
Vísindamenn hafa ekki fundiđ veiruna í leđurblökum eđa öđrum dýrum sem passa viđ erfđauppbyggingu hennar.
Vegna andstöđu Kínverja viđ ađ opinbera öll gögn um veiruna hafa sjónir sífellt fleiri sérfrćđinga beinzt ađ kenningunni um ađ veiran hafi fyrir slysni sloppiđ úr frá rannsóknarstofu í Wuhan".
Önnur frétt segir frá enn smitnćmara afbrigđi en "Delta", sem fundizt hefur í Danmörku, Ameríku og víđar. Danir fá ţriđja örvunarskammtinn og ekkert gengur ađ ráđa niđurlögum faraldursins.
Hvers vegna eru svona margir lengi ađ trúa ţví ađ samsćriskenningar hafi sannazt í ţessu tilfelli? Hvers vegna alltaf ađ trúa yfirvöldum?
Megi ţetta verđa til ađ upplýsa fólk um ađ veruleikinn er flóknari en margir halda.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 65
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 912
- Frá upphafi: 131733
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 733
- Gestir í dag: 50
- IP-tölur í dag: 50
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.