20.8.2021 | 00:17
Velheppnađur ţáttur á Hringbraut
Ađ ţessu sinni voru Ţorgerđur Katrín Viđreisnarforingi og Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra gestir Páls Magnússonar á Hringbraut. Ţađ kom mér á óvart hversu velheppnuđ viđtölin voru og sýndu enn á ný mannlegri hliđ á viđmćlendum en oft hafa komiđ fram áđur. Loksins síđan Ţorgerđur Katrín skildi viđ Sjálfstćđisflokkinn fannst mér hún aftur vera viđkunnanleg í viđmóti en ekki ađeins hrokafull eins og áberandi hefur veriđ oft. Ţessa sáttafúsari hliđ vona ég ađ hún sýni sem oftast.
Bjarni var rólegur og fullur sjálfstrausts međ árangur sem fjármálaráđherra sem hann getur veriđ ánćgđur međ, og kom međ hógvćrar skýringar á ţví ađ flokkinn mćlist ekki međ yfir 30 prósenta fylgi lengur.
Eitt stóđ ţó mjög svo upp úr á jákvćđu nótunum, fannst mér, og ţađ var ađ Ţorgerđur Katrín var ekki föst í ţeim nöldurgír ađ útlendingastofnun stćđi sig illa og ađ borgaraöflin vćru ekki nógu nálćgt "No borders" anarkismanum. Ţađ fannst mér mikil framför hjá henni og sýna ađ flokkurinn vćri skrefi nćr ţátttöku í ríkisstjórn.
Hún talađi ekki eins og lítil útgáfa af Angelu Merkel heldur sjálfstćđari pólitíkus međ íslenzka hagsmuni í huga.
Síđastliđin ár hafa Viđreisn og Píratar stundum talađ eins og tvíhöfđa ţurs, ţar sem stöllurnar Ţórhildur Sunna í Pírötum og Ţorgerđur í Viđreisn hafa talađ svo samstíga og einum rómi um meinta mannvonzku í útlendingamálunum ađ öllu verđi ađ umbylta í ţeim málum. Hafa ţćr sett erlenda hagsmuni fram yfir íslenzka, og veriđ eins og málpípur erlendra öfgahópa, ţví miđur.
Örlítiđ mildari hefur málflutningur Pírata einnig veriđ í ţessum málum á ţessu ári, ţađ er rétt, ţannig ađ vonandi er bjartari tíđ í vćndum, meiri sáttfýsi og skynsamlegri stjórnsýsla í ćtt viđ ţađ sem Sigmundur Davíđ hefur sett á oddinn, og afrekin sem hann vann sem forsćtisráđherra, áđur en honum var ómaklega steypt af stóli eftir öfundarţrungna fyrirsát í sjónvarpssal.
Á bakviđ sýndarkurteisi hefur heiftúđugt viđmót einkennt margt í pólitíkinni undanfarin ár, ekki sízt á milli Framsóknar og Miđflokks og Viđreisnar og Sjálfstćđisflokks, og persónuleg sćrindi veriđ ástćđan. Ţátturinn sem ég loksins gaf mér tíma til ađ horfa á sýndi fram á vonandi bćtta og breytta tíma í ţví.
Ađ hafa ekki stjórn á landamćrunum er skuggahliđ á Evrópusambandsađildinni.
Enn á ný velti ég ţví fyrir mér hvort tími lítilla hćgriflokka sé kominn eđa ađ koma, Frelsisflokksins, Íslenzku ţjóđfylkingarinnar og Lýđrćđisflokks Guđmundar Franklíns. Ţurfa kjósendur enn ađ bíđa í 4 ár ţar til ţeir átta sig á ţví ađ ţeir flokkar eiga erindi inná ţing og viđ ţjóđina?
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 13
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 516
- Frá upphafi: 132088
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 411
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.