16.8.2021 | 01:38
Hvað hefur Sósíalistaflokkurinn fram yfir Frelsisflokkinn og slíka flokka þannig að hann stækkar á kostnað annarra?
Á Hringbraut var viðtal við Birgittu fyrrum Sjóræningjaleiðtoga í tilefni af því að hún fór að ganga til liðs við Sósíalista nýlega.
Hvers vegna eflast ekki litlu hægriflokkarnir, Íslenzka þjóðfylkingin, Frelsisflokkurinn og Lýðræðishreyfing Guðmundar Franklíns? Hræðist unga fólkið þessa flokka því þeir hafa verið tengdir við öfga í fjölmiðlum? Áttar almenningur sig ekki á því að vinstriöfgar eru ríkjandi á Íslandi og gott er að fá mótvægi við þá vinstriöfga eins og þessa þrjár hægriflokka sem ekki hafa komizt til valda ennþá?
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakvið öll stríð, og er...
- Sjálfstæðismenn þurfa að sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ættu að skammast sín, en ekki hægrimenn. Mengun e...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 75
- Sl. sólarhring: 102
- Sl. viku: 734
- Frá upphafi: 127277
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 550
- Gestir í dag: 39
- IP-tölur í dag: 39
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.