12.8.2021 | 21:47
Hvað gerist þegar herliðið er dregið burt?
Hafa Bandaríkjamenn gleymt árásinni á Tvíburaturnana? Er það ekki glapræði af Joe Biden að draga burt herliðið frá Afganistan, og í kjölfarið eflast talibanar og ná meiri völdum?
Þarna eru þessi skörpu skil. Aðeins sjálfstæðismenn hafa skýra stefnu í þessu, sumir hverjir, (fyrir utan þá sem kjósa litla flokka sem sennilega komast ekki inná þing) og Sósíalistaflokkurinn er kannski mest fyrir að vilja opna landamærin.
Þessir atburðir í Afganistan hafa áhrif á alla heimsbyggðina.
![]() |
Ofboðslega erfitt að horfa upp á þetta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Eftir breytingar verður Esus sá sem styttir brautina
- Þessi sorglegi atburður endurómar og rímar við önnur pólitísk...
- 2007 er komið aftur, (Það er mín túlkun, ekki hennar orð) Þór...
- Veröldin snýr sér að síauknum stuðningi við Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er meðal minnisstæðustu manna ársins sem snerta s...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 11
- Sl. sólarhring: 92
- Sl. viku: 682
- Frá upphafi: 157817
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 491
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.