12.8.2021 | 05:32
Hringbraut fær nýja rós, nýjan þátt
Fyrsti stjórnmálaumræðuþáttur Páls Magnússonar á Hringbraut kom skemmtilega á óvart. Bæði Katrín og Sigmundur voru einlæg. Með því að leiða þau tvö saman varpaði hann ljósi á þá skrýtnu þróun að sennilega hefur fylgi farið frá Miðflokknum yfir til Vinstri grænna um leið og vinstrafylgið hefur farið af Vinstri grænum til Sósíalistaflokksins.
Hér er kominn þáttur sem keppir við Silfur Egils, ef framhaldið verður eins gott.
Það sem var þættinum var hróss var til dæmis að þau gripu ekki fram í hvort fyrir öðru, eins og oft gerist í Silfrinu. Þau reyndar þekkjast ágætlega þannig að þau hafa æft slík samskipti.
Er hægt að kalla Vinstri græna Hægri græna núna? Ekki er ósennilegt að eitthvað af óákveðnu hægrifylgi hafi farið á þennan umdeilda flokk, Vinstri græna.
Ef Hringbraut býður upp á nýja dagskrá á hverju kvöldi en ekki bara endurtekningar verður hún sennilega feikivinsæl meðal landsmanna.
![]() |
Heilbrigðisstefna Marteins Mosdals |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Nýr erkidrúíði, páfi öðru nafni, hefur verið valinn
- Pútín ætti að læra að sigra með afþreyingu, rússneskri Hollyw...
- Eðli kommúnista er að búa til dúmur, forum, ráð og allt það, ...
- Guðinn sem er yfir og allt um kring, Taranis, og hvernig hann...
- "Rúmenar að missa trú á Evrópusamvinnu" - stytt tilvitnun - f...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 37
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 145243
Annað
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 439
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 23
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.