DV er međ áhugaverđa frétt í dag: "Ný rannsókn - vćg veikindi barna af völdum kórónuveirunnar og skammvinn eftirköst".
Ţetta er stór rannsókn og ţví marktćk. 400.000 börn prófuđ, helmingurinn međ Covid-19 og helmingurinn án ţess. Ef menn treysta ţessum prófunum ćttu ţeir ađ taka mark á ţessu. Vísindamenn viđ King's College London gerđu rannsóknina. Flest börnin náđu sér á sex dögum. Ađeins elztu börnin glímdu viđ skert lyktar- og -bragđskyn í nokkurn tíma.
Ekki er greint frá neinni sjúkrahúsinnlögn af ţessum stóra hópi eđa andláti. Höfuđverkur og ţreyta voru algengustu einkennin sem komu fram.
Ţađ er hćgt ađ rćđa um ţetta mál frá ýmsum hliđum og margir hafa ýmislegt til síns máls. Ţeir sem halda ţví fram ađ ţetta séu bara óţarfa áhyggjur í forkólfum heilbrigđiskerfisins fá hér stuđning fyrir ţví.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 18
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 730
- Frá upphafi: 125321
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 577
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.