Skólaárin rifjast upp viđ ţessa frétt

Gaman er ađ sjá skólasystur mína, hana Ingu Maríu brosandi og hamingjusama međ eiginmanninum Bolla Kristinssyni.

Hún gerđi ţađ gott á Stöđ 2 fyrir hruniđ međ sketsaţćttina "Stelpurnar" ásamt öđrum ţekktum leikkonum. Annars ţekki ég brćđur hennar betur, ţá Ella og Ómar.

Ég féll í fyrsta bekk í MK 1986 - 1987, ţví ég tók aldrei bćkurnar uppúr skólatöskunni, lćrđi aldrei heima. Ég náđi svo fyrsta bekk 1987 - 1988, í endurupptöku og á blandrađri braut, ţví ţá leiđ mér betur, var tilbúinn ađ stunda félagslífiđ meira.

Ég vildi ekki lćra fyrir ađra. Ég var alltaf sannfćrđur um ţađ samsćri ađ ţjóđfélagiđ vildi gera úr manni ţrćla, og ađ mađur ţyrfti ađ vita tilganginn međ náminu. Eina pointiđ í skólagöngunni fannst mér ađ kynna mig sem tónlistarmann og kynnast einhverjum áhugaverđum persónum.

Af ţví ađ allir hinir voru tilbúnir ađ lćra var ég ekki tilbúinn til ţess, nema hafa sérstaka ástćđu. Kannski má kalla ţetta athyglibrest. Ég hef oft átt erfitt međ ađ einbeita mér og klára bćkur. Samt ţegar ég náđi prófunum ţurfti ég ekki ađ klára allar skólabćkurnar, nóg fannst mér ađ fara í gegnum glósurnar úr tímunum og leita ađ einhverjum ađalatriđum og reyna ađ muna ţau fyrir prófin. Ţađ virkađi, nema í stćrđfrćđi og slíkum fögum ţar sem ţjálfun var ađalatriđi, sem ég nennti aldrei ađ leggja á mig. Ég var harđákveđinn í ţví ađ verđa frćgur tónlistarmađur, og vildi ekki láta neitt annađ ţvćlast fyrir.

Ég blómstrađi hinsvegar í íslenzku og ţurfti ekkert ađ leggja á mig til ţess. Ţađ var mér algjörlega eiginlegt.

Oft rćddum viđ Elli bróđir hennar um pólitík eđa tónlist ţegar ég var í heimsókn á Marbakkabrautinni hjá ţeim. Viđ kynntumst í unglingavinnunni í Kópavogi og urđum vinir og kunningjar vegna ţess ađ báđir héldum viđ gríđarlega mikiđ upp á Bob Dylan og gátum talađ endalaust um hann.

Mér finnst Inga María hafa blómstrađ meira međ árunum. Hún skar sig ekki úr í skóla fannst mér, en viđkunnanleg stelpa samt. 

Mér ţótti alltaf vćnt um ţađ ađ vel var klappađ fyrir mér ţegar ég kom fram á skólaskemmtunum sem tónlistarmađur.


mbl.is Bolli Kristinsson og Inga María gengu í hjónaband
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 40
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 543
  • Frá upphafi: 132115

Annađ

  • Innlit í dag: 35
  • Innlit sl. viku: 437
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband