Blikur á lofti í Kína og víđar

Ég las grein Björns Bjarnasonar af athygli, um Belti og Braut. Nú vantar hér á bloggiđ mann eins og Jóhannes Björn Lúđvíksson sem skrifađi bókina "Faliđ vald". Hann fylgist vel međ hrćringum í fjármálaheiminum. Hann hefur spáđ ţví ađ efnahagskreppa geti leitt af heimsfarsóttinni.

Ţetta skrifađi hann í fyrra:

"Kínverska fasteignaćvintýrinu er lokiđ - og ţađ satt ađ segja stóđ miklu lengur en flest hagfrćđilíkön reiknuđu međ. Kínverska skuggabankakerfiđ nálgast gjaldţrot og fasteignaverđiđ hrynur međ í fallinu".

"Ţađ sorglegasta viđ hagstjórn seinni ára er ađ peningaaustur seđlabanka heimsins, ásamt gjafavöxtum og neikvćđum vöxtum, hefur nćr eingöngu skilađ sér í auknum tekjum ríkasta fólks jarđarinnar. Ţessa stundina á 1% jarđarbúa meira en 40% allra hlutabréfa... "Ţessa dagana erum viđ ađ horfa upp á hvernig óvćntir utanađkomandi atburđir geta látiđ ţessa fáránlegu spilaborg hrynja".

Gunnar Rögnvaldsson hefur einnig skrifađ vel um ţessi mál.

Ég vil ítreka hina góđu setningu sem Guđjón Hreinberg hamrar í fólk:"Menningin er hrunin og siđmenningin ađ fara sömu leiđ". Hvort sem ţetta er málfarslega rétt eđa ekki er ţetta djúpur sannleikur. Ţađ er fyrir mestu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Haukur Sigurjónsson

Já, ég man eftir fyrir um áratug ađ hafa spáđ fyrir ţví ađ Kína getur ekki endalaust byggt "draugaborgir" ađ efnahagur ţeirra muni á endanum hrynja. Eitthversstađar á milli ţá og nú gleymdi ég bara draugaborgir Kína. Ţar sem ţau voru ađ búa til gerfi hagvöxt međ ţví ađ byggja borgir sem voru allar tómar. Er ţetta ennţá til á veraldarvefnum? Ghost Cities of China? Svo langt síđan ég skođađi. Vissi alltaf ađ ţegar Kína myndi hrynja myndi veröldin hrynja.
Enda er ţetta Kína.
En vćri ekki gaman ađ vera hluti af ţessum 1%? Ţađ sem mađur myndi gera til ţess ađ verđa hluti af ţessum 1%.

Einar Haukur Sigurjónsson, 3.8.2021 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 84
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 743
  • Frá upphafi: 127286

Annađ

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 555
  • Gestir í dag: 43
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband