29.7.2021 | 13:35
Mengun frá gosinu í stillum. Skyldi ţađ vera vond hegđun mannfólksins sem veldur ţví?
Reykjavíkurhorniđ er í virkilega vítislegu andrúmslofti ţessa dagana, ég á viđ brennisteinsgufuna frá gosvirkninni og bílaútblásturinn sem liggur yfir borginni. Í svona stillum og heitu veđri finnur mađur jafnvel fyrir menguninni ţegar mađur andar og finnur annarlega lykt sem minnir á ógeđslega mengunina á gamlársdag af flugeldunum. Bílaumferđin hefur sitt ađ segja og gosmökkurinn. Samfylking í Reykjavík og Sjálfstćđisflokkur í Kópavogi vilja gera Stórreykjavíkursvćđiđ ađ erlendri stórborg. Ţađ vćri betra ađ fara aftur í sveitamenningina og strjálbýliđ í fortíđinni, og losna viđ mengandi bíla, sem vonandi gerist međ rafbílunum.
Sagt er jafnvel ađ mengun frá gosinu geti valdiđ ertingu í hálsi, sćrindi í augum sem hćgt er ađ villast á sem Covid-19 einkennum.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 43
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 979
- Frá upphafi: 140838
Annađ
- Innlit í dag: 35
- Innlit sl. viku: 754
- Gestir í dag: 32
- IP-tölur í dag: 32
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţó ađ ţađ rigndi eldi og brennisteini yfir Reykjavík nćstu fimm árin, og lúsmý angrađi meira en annann hvern mann og konu, vćru landsmenn síst ađ gruna ađ Guđ sé orđinn ţreyttur á siđleysi landans.
Vonandi finnst einhver Jónas bráđum sem gćti predikađ líkt og var gert í nineve forđum.
Loncexter, 29.7.2021 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.