19.7.2021 | 20:45
Merkilegt fólk í moldarkofunum (ljóđ)
Ţađ er sama hversu mörgum kornum er safnađ,
kóngurinn er látinn,
og tilraunir duga ekki lengur.
Stórmenni, smámenni, lćkjarsprćnur.
Góđur var sá siđur
sem gat af sér sveigjanlegt, gott fólk.
Nú er ţađ á yfirborđinu.
Ef óttinn eitrar kjarnann
ţau spýta ţví út.
Epliđ ţurfti samt ekki ađ vera slík synd.
Eyru sem ekki heyra.
Augu sem ekki sjá.
Skelfingin lamar, stirfir,
ef ţú veizt ađ ţađ er ekki á ţínu valdi
hvort sem er.
Er hćgt ađ láta ţađ rćtast
ţrátt fyrir ófullkomnar ađstćđur?
Ţannig byrjađi annađ
fyrir löngu.
Merkilegt fólk
í moldarkofunum,
ţađ lagđi grunninn
sem nútíminn stendur á.
Fyrr eđa síđar
verđa kornin of mörg.
6. september 2015.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Veröldin snýr sér ađ síauknum stuđningi viđ Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er međal minnisstćđustu manna ársins sem snerta s...
- Ţađ er alltaf talađ um sömu vandamálin, en ţau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuđ jákvćtt viđ ţá annađ en ađ ţeir er...
- Umdeildur yfirmađur sleppur međ skrekkinn, Sigríđur J., undir...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 201
- Sl. sólarhring: 211
- Sl. viku: 699
- Frá upphafi: 157580
Annađ
- Innlit í dag: 128
- Innlit sl. viku: 511
- Gestir í dag: 113
- IP-tölur í dag: 113
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.