DV gerir ţađ ađ umtalsefni í frétt hjá sér ađ Gústaf Skúlason kallar Boga fréttastjóra á RÚV, en ekki Rakel Ţorbergsdóttur. Mistök hans eru skiljanleg, búsettur í Svíţjóđ. Ţar fyrir utan er Bogi Ágústsson mjög áberandi enn á RÚV, og sá fréttaţulur sem er oftast á skjánum. Einhvernveginn finnst manni Bogi vera andlit fréttatímans á RÚV öđrum fremur, ég man eftir honum síđan ég var strákur ţarna í fréttunum, og hann lítur eins út.
Augljóst er ađ grein Gústafs í Morgunblađinu hefur hreyft viđ einhverjum, sem er gott. Bogi hefur ţó ekki haft fyrir ţví ađ lesa grein Gústafs, og milli ţeirra eru litlir kćrleikar miđađ viđ sendingarnar sitt á hvađ. Annars hefur Bogi Ágústsson ţćgilega nćrveru og róandi andlit sem segir manni ósjálfrátt ađ ekkert hafi breyzt, undirmeđvitundin segir manni"Veriđ róleg börnin góđ, ţađ er ekkert ađ óttast, ekkert hefur breyzt, ţessar fréttir segja frá engu nýju, ţiđ eruđ bara ađ ímynda ykkur ţađ ef ykkur finnst ţetta vondar fréttir".
Já, mađur vill hafa ţannig ţul, sem er róandi í framan. Sennilega er Stefan Löfven ţó ţetta vinsćll í heimalandi sínu ţví hann hefur svipuđ áhrif, svo margir vilja afneita ţví ađ eitthvađ hafi breyzt til verri vegar í heiminum og ađ ábyrgđ ţurfi hver og einn ađ bera.
Hvort sem Rakel er fréttastjóri eđa Bogi svífur heilagur andi Boga yfir vötnunum og ekki hafa veriđ gerđar breytingar á fréttavali ţarna lengi finnst manni. Allt fylgir ţetta ákveđinni formúlu, hćgriskúrkar og vinstrihetjur og svo smá krúttlegt grín sem lokafrétt. Ég býst viđ ađ ţetta sé gert eftir erlendri fyrirmynd, eitthvađ sem er ţćgilegt fyrir áhorfendur.
Um Boga og Stefán Löfven samdi Bob Dylan lagiđ Blowing In The Wind, um fólk sem neitar ađ eitthvađ hafi breyzt: "How many times must a man look up before he can see the sky?" Og ţegar hann var spurđur ađ ţví um hvađ lagiđ vćri svarađi hann međal annars:"Verri eru ţeir sem ţykjast ekki sjá ţađ sem illa er gert en ţeir sem fremja ódćđin af innri fólsku". Ţessi orđ Dylans má fćra upp á verk jafnađarmanna víđa og kommúnista.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 29
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 489
- Frá upphafi: 132157
Annađ
- Innlit í dag: 27
- Innlit sl. viku: 386
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.