Gunnar Smári vill komast inná ţing

Í kvöldfréttum RÚV 4. júlí 2021, í kvöld, fékk Gunnar Smári Egilsson ađ segja nokkur orđ. Ekki lízt mér á ađ hann útiloki Sjálfstćđisflokkinn eins og Samfylkingin og Píratar, ef hann kemst í ađ mynda ríkisstjórn, sem auđvitađ mjög ólíklegt er, en ţađ er aldrei ađ vita, aldrei ađ segja aldrei í pólitíkinni. Úrslit geta komiđ á óvart.

Annars finnst mér honum hafa fariđ aftur. Ţegar hann var fastagestur Péturs á útvarpi Sögu fyrir nokkrum árum ţá hatađist hann jafn mikiđ útí vinstriflokkana og hćgriflokkana og sagđi ađeins sinn flokk trúverđugan, Sósíalistaflokkinn. Mér fannst ţađ býsna heiđarlegt og gott af honum ađ viđurkenna ađ VG, Samfylking og Píratar eiga margt sameiginlegt međ Sjálfstćđisflokknum og fleiri flokkum sem hann telur versta og auđhyggjusinnađasta.

Speki Gunnars Smára fyrir síđustu kosningar var ţannig ađ vinstriflokkarnir vćru hćttir ađ hugsa um alţýđuna. Sagđist hann vera bjargvćtturinn í ţví efni og fylgismenn hans. Annars er ţađ algengt ađ málflutningur mildist hjá fólki ţegar ţađ reynir ađ mynda kosningabandalög.

Ţađ eru talsvert miklar líkur á ađ nćsta stjórn verđi vinstristjórn. Merkileg eru orđ ungs stjórnmálafrćđings, konu sem vitnađ var í nýlega í grein í DV, sem sagđi Sósíalistaflokkinn eina flokkinn sem nú býđur fram sem notar orđrćđu popúlista, ekki Miđflokkurinn hans Sigmundar, ţótt óvinir hans fullyrđi ţađ.

Ćtli unga fólkiđ hafi spáđ í ţetta sem nú ćtlar ađ kjósa Sósíalistaflokkinn eđa Pírata, sem mér finnst stundum líka popúlistalegir?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 197
  • Sl. sólarhring: 197
  • Sl. viku: 766
  • Frá upphafi: 127202

Annađ

  • Innlit í dag: 119
  • Innlit sl. viku: 569
  • Gestir í dag: 106
  • IP-tölur í dag: 106

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband