20.6.2021 | 20:55
Eđli kirkjunnar (ljóđ)
Ort í tilefni ţjóđfélagsbreytinga stöđugra fyrir nokkrum árum.
Lausbeizluđ ţráin
út um víđan völl.
Börnin frekjast í vinstrinu
ţegar mikiđ vill meira
og ađeins ţađ ranga er fengiđ.
Lausbeizluđ von.
Frekjan eykst
eftir ţví sem sigrunum fjölgar.
Betra er ađ kveđja feđraveldiđ
en ađ ćtla sér ađ umsnúa
innsta eđli ţess.
Hver móđgast
og sýnir sanna trú?
Mannréttindanornin
hyrnd ađ venju,
kvennakirkjan í dýrsins klćđum.
Eđli kirkjunnar óbreytt enn.
Guđ er alltaf sá sami.
23. júní 2013.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 18
- Sl. sólarhring: 122
- Sl. viku: 570
- Frá upphafi: 132698
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 420
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.