18.6.2021 | 23:34
Ţegar ţađ er orđiđ um seinan (ljóđ)
Undarlegur er heimurinn.
Minnimáttarkenndin
brýzt út
sem reiđi.
Hversu mörgum
líđur
illa?
Marakesh samkomulagiđ...
ó, ţessi barátta á milli kynslóđanna,
er hún ekki óţörf?
Viljum viđ ekki frjálst land?
Af hverju ţarf
ađ byrgja brunninn
ţegar ţađ
er orđiđ
um seinan?
29. nóvember 2019.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 71
- Sl. sólarhring: 74
- Sl. viku: 1006
- Frá upphafi: 141194
Annađ
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 770
- Gestir í dag: 52
- IP-tölur í dag: 51
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.