18.6.2021 | 23:34
Þegar það er orðið um seinan (ljóð)
Undarlegur er heimurinn.
Minnimáttarkenndin
brýzt út
sem reiði.
Hversu mörgum
líður
illa?
Marakesh samkomulagið...
ó, þessi barátta á milli kynslóðanna,
er hún ekki óþörf?
Viljum við ekki frjálst land?
Af hverju þarf
að byrgja brunninn
þegar það
er orðið
um seinan?
29. nóvember 2019.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 134
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 605
- Frá upphafi: 132680
Annað
- Innlit í dag: 85
- Innlit sl. viku: 451
- Gestir í dag: 78
- IP-tölur í dag: 77
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.