14.6.2021 | 23:36
Sandkorn til og frá, byrjunar (ljóđ)
Ţar sem áđur var gróin jörđ
eru nú rústir einar
ţví barniđ hefur brotiđ sinn föđur.
Ekki allt hiđ fyrra...
og ţađ féll á ţau öll...
Hamingjuríkar stundir
og mismunandi lífsreynslusögur.
Ef ţau hefđu öll fengiđ ađ taka ţátt í ţví
hefđi hann orđiđ ánćgđur,
en tímaglasiđ
og helstefnan...
Ţađ eru fáir
sem vakna
til ţannig
vitundar
og framtíđin
er
hvađ?
29. maí 2021.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Eins manns rusl er annarra manna fjársjóđskista
- Gamanvísur, ljóđ frá 14. apríl 1983 - ćskuverk - dćgurlagatexti
- Gróđahyggjan hefur náđ til Kína og ţar er hún komin á stera. ...
- Eitt glćsilegasta afrek Bjarna Benediktssonar var ađ leyfa hv...
- Finnst mér Rembrandt leynast víđa, ljóđ frá 8. febrúar 1988
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 70
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 484
- Frá upphafi: 132541
Annađ
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 379
- Gestir í dag: 62
- IP-tölur í dag: 62
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.