9.6.2021 | 21:46
Missir er að húsum sem settu svip á bæinn
Af hverju allar þessar íbúðir þegar fæðingum fer fækkandi? Jú, svarið er augljóst. Ísland á að verða flóttamannanýlenda og þannig verður það ef Píratar, Samfylking, Viðreisn og Vinstri græn komast til valda. Það er verið að rífa hús sem settu svip sinn á bæinn. Er þetta ekki alveg sama grunnhyggnin eins og að vera með gorkúlufyllerí í hótelbransanum fyrir 3 árum eða bankabransanum fyrir rúmlega 10 árum?
Hvað sagði Sigmundur Davíð? Skipulagsmál eru í ólestri. Duttlungar ráða för, stundargróði, skammsýni, ekki smekkvísi.
![]() |
Hamborgarar víki fyrir íbúðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 20
- Sl. sólarhring: 42
- Sl. viku: 572
- Frá upphafi: 141257
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 421
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.