8.6.2021 | 22:17
"Stađan aldrei verri á bráđamóttöku" segir í frétt frá RÚV.
Undarlegt er ađ svona stórt mál sé ekki víđar í fréttum en á RÚV. Ţađ sem er sérlega merkilegt viđ ţetta er ađ sífellt er veriđ ađ reyna ađ bćta heilbrigđiskerfiđ, auka fjárveitingar og slíkt, en ţađ dugar bara ekki til. Eru ţetta afleiđingarnar af hćttulegum bólusetningum eđa hvađ? Ţađ kann ađ vera.
Ţetta er í raun áfellisdómur yfir sitjandi ríkisstjórn. Eitthvađ hefur brugđizt. Deildin uppfyllir ekki lágmarkskröfur, segir í fréttinni. Ţarf frekar vitnanna viđ ađ menningin er hrunin? Ţađ heitir helstefna ţegar ástandiđ versnar hvađ sem reynt er til ađ bćta ţađ.
Ţađ er alţekkt ađ vinstrimenn tala og lofa en hćgrimenn láta frekar verkin tala. Ţetta er ekki hrein hćgristjórn sem situr núna, ţví fer fjarri. Ţetta er reiptogsstjórn ţar sem margir verstu gallarnir koma í ljós úr stefnum flokkanna.
"Ţöggun og afskiptaleysi" kemur fram í DV frétt um ţetta ţar sem lćknir ţar tjáir sig um ţetta.
Er Ísland lamađ vegna áherzlna á röng mál og röng atriđi? Sitjum viđ uppi međ pólitíkusa sem hrćđast ađ taka ákvarđanir og eru femínistarnir í sömu spillingarsúpunni?
Sú öfugţróun ágerist ađ stóru málin fá sífellt minni athygli en litlu málin fá sífellt meiri athygli, persónuleg vandkvćđi. Viku eftir viku er ţetta ţannig, og nú er reynt ađ útrýma ofbeldi í fjölmiđlum og hlustađ á grátbólgnar sögur. Hvernig á ađ vera hćgt ađ útrýma ofbeldi međ átaki í fjölmiđlum? Ţađ hefur alltaf veriđ til og verđur alltaf til eins og vćndi, dóp og annađ slíkt. Ţetta heitir ađ berjast viđ vindmyllur. Á međan tapast stríđin sem raunverulega er hćgt ađ ná árangri í.
Erum viđ í keppni um ţađ hvađa heilbrigđisráđherrar eru verstir eđa ađrir ráđherrar? Auđvitađ má tala um djöflastjórnun og púkastjórnun ţegar allt ţetta er augljóst. Ţegar ömurlegri stöđu er lýst í fréttum en stjórnvöld eru ófćr um ađ gera neitt í málunum ţarf ađ breyta til.
Sjá menn ekki fáránleikann í ţessu? Stađan aldrei verri á bráđamótttökunni en ţó átti bólusetningarherferđin ađ redda öllu, svo ţjóđin yrđi svo heilbrigđ?
Ég spyr eins og Bob Dylan: "How many years can a mountain exist before it's washed to the sea?" Hversu miklar hörmungar ţurfa ađ ganga yfir ţangađ til fólk lćrir af mistökunum og breytir um stefnu?
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.7.): 62
- Sl. sólarhring: 148
- Sl. viku: 677
- Frá upphafi: 151476
Annađ
- Innlit í dag: 60
- Innlit sl. viku: 474
- Gestir í dag: 59
- IP-tölur í dag: 59
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.