Halldór Ingi Andrésson, leitt ađ heyra af fráfalli hans.

Áđur en ég kynntist Megasi var Halldór Ingi ţessi sagnameistari um tónlist í búđinni sinni. Grammiđ og Plötubúđin voru verzlanir sem mađur sótti mikiđ fyrir fermingu. Halldór Ingi spjallađi viđ sína viđskiptavini og var óţreytandi ađ segja frá plötum sem voru á leiđinni eđa ýmsum fróđleiksmolum úr fortíđinni um hljómsveitir og listamenn.

Í raun hefđi hann vel mátt fá ţátt á Rás 2 á ţessum tíma, hann var svo gríđarlega fróđur og sagđi skemmtilega frá.

Pírataheimspeki lćrđi ég hjá honum, ađ aldrei vćri of mikiđ samiđ af tónlist. Ef mađur vćri tónlistarmađur vćri alltaf markađur fyrir sjórćningjaefni, demóteip og tónleikaupptökur sem erfiđara er ađ gefa út hjá stóru forlögunum. Óútgefnu lögin hans Dylans fékk ég mörg hjá honum og svo síđar hjá Megasi yfirfćrđ á snćldur. Ţetta var eins og ađ stunda gullgröft, ađ fjalla um verkin hans Dylans eđa annarra tónlistarmanna.

Ţegar hann hćtti međ búđina sína voru CD diskarnir orđnir allsráđandi. Ég mun alltaf minnast hans sem kenndi mér margt um Dylan og vakti áhuga minn á ýmsum hljómsveitum einnig og öđrum tónlistarmönnum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 89
  • Sl. viku: 665
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 487
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband