Skammtatölvur framtíðarinnar

Í framtíðinni verða tölvur örsmáar en miklu öflugri en nú. Þá verða skjáirnir aðalmálið, og lyklaborðin, hvar á að koma slíku fyrir?

Fyrstu tölvurnar voru risastórar, eins og eitt herbergi eða eitt hús, með þunglamalegu vélvirki sem stritaði við að leggja saman örfáar tölur, eins og risi sem svitnaði við minnsta verk. Allir smáhlutirnir áttu það til að bila í þessum tölvum og þær voru rándýrar.

Þróun örgjörvans er lygileg, ótrúleg. Þróun transistorsins, þríóðunnar er þar í lykilhlutverki, því hann fór á undan fjölliðunni, sem er móðir örgjörvans. Transistorinn var svo byggður á hálfleiðurum, tvípóla óðunni, díóðunni og slíku.

Fjölliðan og svo örgjörvinn byggja á sífellt flóknari tengingum, það er að segja að aðstreymi er stjórnað utanfrá og vekur sífellt flóknari reikniviðbrögð.

Þannig er það með vísuna sem ég byrjaði að útskýra í síðustu færslu. Sífellt flóknari tengingar orðanna eru lykillinn.

Skammtatölvur byggja á þessum öreiningum, sem tengjast á þann hátt sem við getum ekki ímyndað okkur, nema að hluta til.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 77
  • Sl. viku: 488
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 383
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband