Mengandi efni miða að sama takmarki og andleg, niðurbrjótandi áhrif

 

Rétt eins og fólk stjórnast ekki af frjálsum vilja í þessu lífi þannig er það ekki einstaklingsviljinn sem ræður næstu lífum. Það er vefnaðurinn sem er þannig. Allt þetta er of stórfenglegt í eðli sínu til að þetta geti verið tilviljun allt niður í alsmæstu hversdagslegu viðburðina eða líf dýra og jurta eða hins "dauða" efnis.

Það eru margir sem hafa atvinnu af okkur. Eins fánýt og nútímatilveran getur virzt þannig hafa hin andlegu störf orðið meira ofaná með aukinni tæknivæðingu. Með nútímavitsmunum og þekkingu þeirri sem fólk hefur öðlazt í þessu menningarsamfélagi er auðvelt að skilja að dagleg tilvera eigenda okkar snýst ekki um að hlaupa út um víðan völl eða sinna líkamlegum störfum heldur í því að stjórna smáatriðunum og stóru atriðunum líka. Ég er ekki þar með að segja að andleg sé tilvera þeirra, heldur þvert á móti líkamleg og efniskennd, en andleg er okkar tilvera orðin vegna blekkinganna sem við lifum í.

Við byrjum oftast tilveru okkar á eigingjörnum grundvelli sem börn en þroskumst svo, ekki þó allir. Einstaklingshyggjan ríkir á vesturlöndum og einstaklingseðlið, en það er þó skert af sameiginlegum blekkingum og ranghugmyndum sem flestar hafa verið með okkur í menningunni lengi og eru notaðar til að stjórna okkur. Við hafa svo bæzt efni, jafnvel örplastið, sem mengar og virkar með X-2000 efninu til að taka burt sjálfræði og sjálfstæði ásamt öðrum mengandi efnum, og andlegum áhrifum sem vinna saman að þessu eina markmiði, að gera okkur að hlýðnum skepnum og auðsveipum en ekki frjálsum manneskjum eins og okkur var ætlað að verða.

Í hvert sinn sem aðall mannkynsins skarar fram úr og sýnir frelsisviðleitni eða framför er hann barinn niður af hörku og ofbeldi, Covid-19 síðasta dæmið, kreppan 2008 þar á undan, og þannig mætti lengi telja. Áfram inní búrin á hlaupahjólin, hræðast, ráðast á náungann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.1.): 17
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 477
  • Frá upphafi: 132145

Annað

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 375
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband