20.5.2021 | 00:32
Bob Dylan grímulaus á nýrri mynd, að verða áttræður.
Það mætti halda að Bob Dylan trúi ekki á Covid-19. Einu myndirnar sem papparassar (sorpritaæsifregnaljósmyndarar í felum) hafa náð af honum í 10 ár eru nú í heimspressunni, hann er unglegur með ungri vinkonu, hugsanlega kærustu, og grímulaus, og alveg að verða áttræður.
Á "Expecting Rain" segir einn að hann undrist að Dylan fagni ekki tækifæri til að vera með grímu. Þá er hægt að velta fyrir sér hvort hann sé nú einn af Covid-19 afneitunarsinnunum, kominn á þennan aldur. Textar hans eru torskildir sem fyrr og gefa ekkert upp um það, en þetta er það sem hægt er að gizka á.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 49
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 552
- Frá upphafi: 132124
Annað
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 444
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 37
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.