26.2.2021 | 21:04
Með sama sniði (ljóð).
með sama sniði
liljur vallarins tala eða þegja
en meðfram gerðinu vex það sem deyr
& þörfin er meðfram venjubundnu fólki
en sársauki þess gamla
verður aldrei endurtekinn
mun það fólk kynnast hans lífi
eða hans afrekum
eða verður það allt með sama sniði?
hvar er óttinn?
hvar er skelfingin?
19. október 2016.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 73
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 667
- Frá upphafi: 132023
Annað
- Innlit í dag: 64
- Innlit sl. viku: 556
- Gestir í dag: 63
- IP-tölur í dag: 60
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.