26.2.2021 | 21:04
Međ sama sniđi (ljóđ).
međ sama sniđi
liljur vallarins tala eđa ţegja
en međfram gerđinu vex ţađ sem deyr
& ţörfin er međfram venjubundnu fólki
en sársauki ţess gamla
verđur aldrei endurtekinn
mun ţađ fólk kynnast hans lífi
eđa hans afrekum
eđa verđur ţađ allt međ sama sniđi?
hvar er óttinn?
hvar er skelfingin?
19. október 2016.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 45
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 981
- Frá upphafi: 140840
Annađ
- Innlit í dag: 36
- Innlit sl. viku: 755
- Gestir í dag: 33
- IP-tölur í dag: 33
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.