3.2.2021 | 21:29
Sem ađeins er frođa (ljóđ).
Sem ađeins er frođa:
Ef ţau fengu ekki framgang
hverjum er um ađ kenna?
Í gegnum of ţröngar leiđir
međ vara á sér,
en svo er ađ hrósa sigri
& beita nýjum ađferđum
einsog löngunin gefur til kynna
sem fer í einhvern flokk
get ég kropiđ fyrir hrćsninni
& tekiđ á mig slíka skikkju
tilađ öđlast eitthvađ
sem ađeins er frođa?
eđa hver fyllist af ógeđi ţessvegna
& hver mun gera uppreisn gegn hverjum?
hún sem býr ţar líka...
minningar, veruleiki...
láttu ţađ rćtast
& ýttu á ţađ
undz ţađ gerist
sem ţú vilt ađ gerist
9. maí 2017.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 79
- Sl. sólarhring: 172
- Sl. viku: 801
- Frá upphafi: 151210
Annađ
- Innlit í dag: 48
- Innlit sl. viku: 521
- Gestir í dag: 44
- IP-tölur í dag: 44
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.