Sem aðeins er froða (ljóð).

Sem aðeins er froða:

 

Ef þau fengu ekki framgang

hverjum er um að kenna?

 

Í gegnum of þröngar leiðir

með vara á sér,

en svo er að hrósa sigri

& beita nýjum aðferðum

einsog löngunin gefur til kynna

sem fer í einhvern flokk

 

get ég kropið fyrir hræsninni

& tekið á mig slíka skikkju

tilað öðlast eitthvað

sem aðeins er froða?

eða hver fyllist af ógeði þessvegna

& hver mun gera uppreisn gegn hverjum?

 

hún sem býr þar líka...

minningar, veruleiki...

láttu það rætast

& ýttu á það

undz það gerist

sem þú vilt að gerist

 

9. maí 2017.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.11.): 27
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 782
  • Frá upphafi: 126190

Annað

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 571
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband