Ljóð frá 21. október 2020

ljúft er að lofa og elska:

 

þarsem draumurinn mætir manni

enginn of gamall, enginn of ungur,

en sálirnar mætast í öðruvísi dansi

 

hún er allt sem hugurinn girnist, sálin & líkaminn

en maður talar ekki í samfélagi helstefnunnar

nema maður sé í réttum kassa

litlir kassar á lækjarbakka...

en á maður að tjá sig?

á maður að segja eitthvað

eða biðja hana um það?

 

gott er að elska

það er bezt af öllu...

& það er alltaf kostur að elska

það getur aldrei verið neikvætt að elska

& elska jafnvel meira en góðu hófi gegnir...

 

21. október 2020.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 190
  • Sl. viku: 620
  • Frá upphafi: 126398

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 449
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband