24.1.2021 | 22:29
Undan jöfnuđi sínum (ljóđ frá 2015)
Undan jöfnuđi sínum
Ţađ eru ýkt viđbrögđ,
& blómin smá.
ef ţau ganga međfram grálagđri samvitzkunni
og taka uppá ţví
krossfestir frelsarar međfram vegbrúninni
fá ekki sagt mikiđ meira
en ţađsem ég hef misst & ţađsem viđ höfum öll misst
- sennilega eitthvađ annađ en í gćr
& tárin sem féllu á malbikiđ...
of seint ađ skilja ţann fortíma & ţátíđina sem aldrei varđ
& viđ skríđum inní annan heim
međ öđrum reglum, litum
ţćr koma aldrei í heimsókn eftir ţetta
& ţeir alheimar of stórir fyrir hrćddar dömur
en andans fangelsi & samfélagsins reglur
ef frelsiđ er of mikiđ kemur öfundin & refsar ţér
ţćr vilja takmarka ađra
ef ţćr hafa ekki frelsađzt undan jöfnuđi sínum
24. október 2015.
Ljóđiđ sýna margt í nýju ljósi - gömul eđa ný. Hér er eitt slíkt ljóđ, sem hćgt er ađ túlka á ţann hátt sem hverjum og einum líkar.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.5.): 19
- Sl. sólarhring: 54
- Sl. viku: 494
- Frá upphafi: 146869
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 396
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.