23.1.2021 | 17:19
Google veldur valdatilfærslu
Þegar valdatilfærsla á sér stað vekur það upp átök. Netfyrirtæki hafa hrifsað til sín fjármuni sem áður voru annarsstaðar. Staðbundnir fjölmiðlar tapa á því. Ég hef minnzt á þennan hagsmunaárekstur í pistlum mínum. Greinilegt er að ríkisstjórnir aðrar en sú íslenzka hafa byrjað að grípa til aðgerða gegn netfyrirtækjunum risastóru.
Þessi frétt frá Ástralíu greinir frá óhjákvæmilegum árekstrum á milli fjölþjóðafyrirtækja og staðbundinna fjölmiðla og ríkisstjórna þar sem þeir starfa.
Þetta er eitt af því fjölmarga sem þarf að ræða þegar kemur að því að viðhalda lýðræði og frelsi þegnanna, og fjárhagslegu sjálfstæði innan landamæra ríkjanna, svo þeir ríku verði ekki ríkari endalaust. Það getur ekki endað vel.
Google hótar að loka fyrir aðgang í Ástralíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakvið öll stríð, og er...
- Sjálfstæðismenn þurfa að sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ættu að skammast sín, en ekki hægrimenn. Mengun e...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 194
- Sl. viku: 664
- Frá upphafi: 127207
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ, vonandi stendur ríkisstjórn Ástralíu í lappirnar og segir Google að éta það sem úti frýs.
kv. hrossabrestur.
Hrossabrestur, 23.1.2021 kl. 18:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.