18.1.2021 | 13:55
Ekki er víst ađ Pútín sé skúrkurinn
Ég tek frekar mark á Birni Bjarnasyni en mörgum öđrum, en ţegar hann lýsir Pútín sem skelfingu lostnum í nýjum pistli sínum finnst mér hann allt eins vera ađ lýsa almennt vestrćnum valdhöfum sem ţurfa ađ endurskilgreina orđ eins og lýđrćđi, mannréttindi og jöfnuđur.
Ef Navalníj verđur nćsti forseti Rússlands mun alţjóđavćđingin hvergi finna fyrirstöđu. Ég hef mikla óbeit á alţjóđavćđingunni. Ţá munu geimverurnar sem lengi hafa kúgađ okkur loksins koma og hirđa sína ţrćla og ambáttir. Trump gaf mannkyninu lengri tíma. Ekki verđur honum ţakkađ fyrir ţađ, heldur er hann krossfestur af ţeim hlýđnitömu.
Falskar sakagiftir á hendur Navalníjs, eđa Trumps? Er orđinn mikill munur á vesturlöndum og Rússlandi? Nei, efasemdirnar fara í margar áttir.
Björn Bjarnason verđur ađ taka afstöđu á móti Pútín til ađ falla ekki í ónáđ hjá stjórnvöldum sem beita Rússa ţvingunarađgerđum ennţá.
Ef Pútín fer frá völdum verđa allir í sömu súpunni, hlýđnin viđ alţjóđavćđinguna verđur algjör, djúpríkiđ nćr takmarki sínu, völd bankastjóranna, milljarđamćringanna, og einhverjir ţeirra eru vćntanlega í Rússlandi.
Rússland nútímans er ekki sambćrilegt viđ Sovétríki fortíđarinnar. Kannski er Pútín hetjan en ekki Navalníj.
Ég býđ ekki í ţađ ađ hafa glóbalista allsstađar viđ völd. Tökum eftir hvernig Aríonbanki hefur lokađ útibúum mitt í góđćrinu hér á Íslandi. Er ţar veriđ ađ ţjóna almenningi, eđa er ţađ gert til ađ eigendurnir grćđi enn meira?
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Syndafalliđ í Biblíunni - Aldingarđurinn Eden tilraunastofa, ...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 15
- Sl. sólarhring: 157
- Sl. viku: 674
- Frá upphafi: 127217
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 513
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rússland er ekki ţađ sama og Sovétríkin. En KGB njósnarinn, Vladimir Putin, er sá sami Putin sem er ćđsti valdamađur Rússlands.
Hörđur Ţormar, 18.1.2021 kl. 19:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.