Erum viđ farin ađ elta sömu ólánsbraut og Bandaríkin hvađ varđar árásir í skólum eins og svo margt annađ?
Undanfarin ár hafa fréttir borizt af slagsmálum unglinga og ađ slíkt sé ađ komast í tízku hjá ţeim. Slagsmál hafa svosem alltaf viđgengizt, en ţau eru međ misjöfnum hćtti. Samkvćmt öđrum fréttum af ţessum atburđi er klíkumyndun orđin sterkari nú en hún var áđur í skólum. Sá sem varđ fyrir árásinni virđist hafa lent uppá kant viđ valdahóp í skólanum međ ţví ađ verja stúlku.
Ég hef rekiđ mig á ţađ ađ unglingar miđa sig mjög mikiđ viđ unglinga í útlöndum hvađ varđar menningu og tízkustrauma. Ţess vegna er einsog ofbeldismenningin í skólum, til dćmis í Bandaríkjunum geti smitazt til annarra landa, eins og til okkar lands.
Ísland er ekki lengur eins saklaust og ţađ var fyrir 30 árum. Fjölmenningin á sér margar skuggahliđar. Íslendingar eru ekki lengur eins kristin ţjóđ og áđur. Um leiđ og sundrungin verđur meiri og fjölbreytileikinn er hćttara viđ átökum. Einsleitt samfélag er oft friđsamlegt samfélag.
![]() |
Í gćsluvarđhald vegna árásar í skóla |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- 2007 er komiđ aftur, (Ţađ er mín túlkun, ekki hennar orđ) Ţór...
- Veröldin snýr sér ađ síauknum stuđningi viđ Palestínumenn og ...
- Ross Edgley er međal minnisstćđustu manna ársins sem snerta s...
- Ţađ er alltaf talađ um sömu vandamálin, en ţau versna, eins o...
- Skrímslabangsar? Er nokkuđ jákvćtt viđ ţá annađ en ađ ţeir er...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 121
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 753
- Frá upphafi: 157708
Annađ
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 549
- Gestir í dag: 93
- IP-tölur í dag: 91
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.