Hiđ einsleitna samfélag fortíđarinnar hafđi marga kosti sem nú hafa glatazt

Erum viđ farin ađ elta sömu ólánsbraut og Bandaríkin hvađ varđar árásir í skólum eins og svo margt annađ?

 

Undanfarin ár hafa fréttir borizt af slagsmálum unglinga og ađ slíkt sé ađ komast í tízku hjá ţeim. Slagsmál hafa svosem alltaf viđgengizt, en ţau eru međ misjöfnum hćtti. Samkvćmt öđrum fréttum af ţessum atburđi er klíkumyndun orđin sterkari nú en hún var áđur í skólum. Sá sem varđ fyrir árásinni virđist hafa lent uppá kant viđ valdahóp í skólanum međ ţví ađ verja stúlku.

 

Ég hef rekiđ mig á ţađ ađ unglingar miđa sig mjög mikiđ viđ unglinga í útlöndum hvađ varđar menningu og tízkustrauma. Ţess vegna er einsog ofbeldismenningin í skólum, til dćmis í Bandaríkjunum geti smitazt til annarra landa, eins og til okkar lands.

 

Ísland er ekki lengur eins saklaust og ţađ var fyrir 30 árum. Fjölmenningin á sér margar skuggahliđar. Íslendingar eru ekki lengur eins kristin ţjóđ og áđur. Um leiđ og sundrungin verđur meiri og fjölbreytileikinn er hćttara viđ átökum. Einsleitt samfélag er oft friđsamlegt samfélag.


mbl.is Í gćsluvarđhald vegna árásar í skóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 33
  • Sl. sólarhring: 145
  • Sl. viku: 692
  • Frá upphafi: 127235

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 524
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband