Erum við farin að elta sömu ólánsbraut og Bandaríkin hvað varðar árásir í skólum eins og svo margt annað?
Undanfarin ár hafa fréttir borizt af slagsmálum unglinga og að slíkt sé að komast í tízku hjá þeim. Slagsmál hafa svosem alltaf viðgengizt, en þau eru með misjöfnum hætti. Samkvæmt öðrum fréttum af þessum atburði er klíkumyndun orðin sterkari nú en hún var áður í skólum. Sá sem varð fyrir árásinni virðist hafa lent uppá kant við valdahóp í skólanum með því að verja stúlku.
Ég hef rekið mig á það að unglingar miða sig mjög mikið við unglinga í útlöndum hvað varðar menningu og tízkustrauma. Þess vegna er einsog ofbeldismenningin í skólum, til dæmis í Bandaríkjunum geti smitazt til annarra landa, eins og til okkar lands.
Ísland er ekki lengur eins saklaust og það var fyrir 30 árum. Fjölmenningin á sér margar skuggahliðar. Íslendingar eru ekki lengur eins kristin þjóð og áður. Um leið og sundrungin verður meiri og fjölbreytileikinn er hættara við átökum. Einsleitt samfélag er oft friðsamlegt samfélag.
![]() |
Í gæsluvarðhald vegna árásar í skóla |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 27
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 141264
Annað
- Innlit í dag: 21
- Innlit sl. viku: 428
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.